Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 12

Morgunn - 01.06.1962, Síða 12
8 MORGUNN Víða um lönd er áhugi mikill fyrir „andlegum lækn- ingum“ svonefndum, og ekki aðeins meðal þeirra, sem . nota miðla í því skyni, heldur einnig í sum- . , . um kirkjudeildum. Einkum í enska heimin- um. 1 guðsþjónustum eins víðkunnasta pre- dikara nútímans, meþódistaprestsins dr. L. Weatherhead í London, er stutt stund í hverri guðsþjónustu helguð fyr- irbæn fyrir sjúkum. I hinni almennu kirkjubæn í íslenzku þjóðkirkjunni er sjúkra manna minnzt, raunar með örfá- um orðum. En í guðsþjónustum dr. Weatherheads, er þeim helguð ákveðin bæn og þrásinnis nöfn hinna sjúku nefnd. í brezku biskupakirkjunni eða á vegum hennar eru beinlínis stundaðar andlegar lækningar. Fyrir skömmu var með hátíðlegri guðsþjónustu í Marteinskirkju í Lund- únum minnzt hálfrar aldar afmælis merkilegrar stofnun- ar, sem að þessu starfar innan kirkjunnar, og biskupinn í Coventry flutti minningarræðuna. Merk og kunn kona, Dorothy Kerin, fékk fyrir 50 árum lækningu á trúarleg- um leiðum. Hún hófst handa um, að gefa öðrum tækifæri til þeirrar hjálpar, sem hún hafði fengið sjálf. Og nú, eftir 50 ára starf, ræður stofnun sú, er hún hefir rekið undir handleiðslu brezkra kirkjuleiðtoga, yfir miklum húsakynnum, heilu húsahverfi og kapellu, á fögrum stað, og þjálfuðu starfsliði. Þangað leitar straumur fólks and- legra lækninga og andlegrar uppbyggingar. Morgunn birtir að þessu sinni hina víð- kunnu ræðu, sem Selma Lagerlöf flutti á kirkjuþinginu mikla í Stokkhólmi 1925: Eining. Ekki fær einingarhugsjónin allsstaðar innan kirknanna þann byr, sem sjálfsagt væri. Um það hefir verið allmikið deilt í blöðum ensku kirkjunnar í vetur, hvort leyfilegt sé meðlimum þeirrar virðulegu kirkju að ganga til altaris með fólki úr öðrum kirkjudeildum! Eru sum þau sjónarmið, sem í þeirri blaðadeilu hafa komið fram, næsta furðuleg. Þegar ritsj. Morguns dvaldist um nokkurra vikna skeið í hinu fagra vatnahéraði Bretlands Eining — eða greining.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.