Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 13

Morgunn - 01.06.1962, Side 13
MORGUNN 9 Hvar endar þetta? fyrir fáum árum, kynntist hann sóknarprestinum á þeim stað, þægilegum manni. Sóknarpresturinn heimsótti rit- stj. laugardagskveld nokkurt í gistihúsi hans og bar hon- um þann boðskap, að biskupinn í héraðinu hefði gefið til leyfis, að hann kæmi til altaris með sóknarfólki næsta morgun. Þetta þótti prestinum fallega gert við mann — dómprófast — úr annarri kirkjudeild. Hvar endar þetta? Með stofnunum, siðum, gömlum regl- um og tildri, er enn verið að ala á ágreiningi, jafnvel meðal kristinna manna, og sjálf hin drott- inlega máltíð, sem eðli sínu samkvæmt ætti að vera einingartákn kirkjunnar, er til þess notuð, að ala á sundrunginni. Mörgum mun minnisstætt enn, þegar fulltrúi brezku biskupakirkjunnar við síðustu biskupsvígslu hér í Rvík, kraup einn sér á kórgólfi dóm- kirkjunnar og gat ekki, mátti ekki ganga til altaris með íslenzkum stéttarbræðrum sínum. Getur kirkja, sem svo fávíslega elur á sundrung og greiningu kristinna manna, átt kröfu á, að vera tekin hátíðlega, þegar hún hvetur til einingar, friðarvilja og samstarfs meðal þjóða jarðar? Sjálfsagt er það vegna þess, að blaðamönnum er kunn- ugt um almennan áhuga fyrir sálrænum málum, að sum Reykjavíkurblöðin birta hvað eftir annað frásagnir af sálrænum málum, og sum næsta merkilegar og réttorðar fregnir af sálarrannsóknum, eins og dagblaðið Vísir í Rvík hefir gjört í vetur. Hafa þær greinar verið góðra gjalda verðar og greinarhöf. leitað góðra heimilda, en hins vegar er sumt það, sem blaðamenn rita um málið, ritað af þekkingarleysi og fremur til að vekja forvitni fólks og seðja löngun þess eftir furðufréttum, en til þess að hjálpa almenningi, blaðalesendum, til að átta sig á mál- inu og taka skynsamlega afstöðu til þess. Parapsychologie Moraunn hefir margsinnis getið þeirra vísindamanna, sem stunda parapsychologie. En það eru vísindi, sálfræðileg vísindi, Blöðin segja frá sálrænum máluni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.