Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 14

Morgunn - 01.06.1962, Side 14
10 MORGUNN sem mjög fást við svipuð verkefni og sálarrannsókna- menn gerðu og gjöra enn. 1 mörgum löndum eru þessar rannsóknir nú reknar af miklum áhuga ágætra manna. í þrem löndum starfa háskóladeildir að þessum viðfangs- efnum, ein í Utreeht í Hollandi undir leiðsögn próf. Taen- hoffs, önnur í Bandaríkjunum, við Dukeháskólann, undir forystu dr. Rhines, og nú hefir hin þriðja bætzt við í Rússlandi, við háskólann í Leningrad. Auk þess reka slík- ar rannsóknir og tilraunir háskólamenn víða um lönd, þótt ekki séu háskóladeildir stofnaðar til rannsóknanna. „ . Innan vébanda mótmælendakirknanna á ^hák^k Norðurlöndum hefir á síðari árum borið og a ir ja. ^ svonefndri hákirkjustefnu. Legg- ur hún mikla áherzlu á strangleika í kirkjulegum siðum og kenningu, sakramentin og búnað presta, sem leitast er við að færa í gömul, rómv.-kaþólsk form. Einnig hér á landi gætir þessarar stefnu nokkuð á síðustu árum, en miklu fremur í Svíþjóð en öðrum kirkjum Norðurlanda. Leggjast menn þessarar hákirkjustefnu yfirleitt fastlega gegn kvenprestum og bera þar fyrst og fremst fyrir sig orð Páls postula um, að „konur skuli þegja á safnaðar- samkomum". 1 Svíþjóð blandast þetta barnalega deilu- mál um kvenprestana mjög inn í kjör nýrra biskupa á síðustu árum. Ríkisstjórnin sænska er harðlega andvíg mótstöðumönnum kvenprestanna og vegna þess, að há- kirkjumennirnir sænsku hafa fengið sína menn kjörna í biskupsembætti þar í landi á síðustu árum, en langsam- lega mikill meiri hluti almennings er á öðru máli, hefir jafnvel komið til orða, að breyta sænskum lögum um bisk- upskjör. — I tveim biskupsdæmum sænskum fer nú fram í Svíb'óð biskupskjör. En þar í landi tilnefna prestar hvers biskupsdæmis þrjá klerka, og er ríkis- stjórnin bundin við að veita einhverjum þessara þriggja embættið. Blöðin þar í landi ræddu ákaft þessi biskups- kjör, og segir málgagn ensku biskupakirkjunnar, Church Times, sem sterklega er á máli sænsku hákirkjumann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.