Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 18

Morgunn - 01.06.1962, Side 18
14 MOEGUNN 2. Sálgreiningarfræðin er vaxin upp af rannsóknum á sál- sjúku fólki og ber enn keim af því, þó að merkilegar at- huganir á þeim, sem heilbrigðir teljast, hafi farið mjög í vöxt á seinni árum. Þeir, sem lesa um sálfræði, ættu að hafa hugfast, að vísindi þessi eru enn í bernsku, en í örri framþróun, og er því óskynsamlegt að bíta sig fastan í skoðanir, sem efst eru á baugi í dag. Hverjum ber að nota það skyn, sem hon- um er bezt gefið, til að horfa á þessar liljur vallarins, hversu þær vaxa. Opinn hugur er öllum þroska vænleg- astur. 3. Óþarfi er að gera ráð fyrir, að sálfræði geti nokkurn tíma orðið auðskilin fræðigrein. Þegar reynt er að setja hið flókna fram á einfaldan hátt, verður það ævinlega að einhverju leyti á kostnað sannleiksgildisins, einkum ná- kvæmninnar. Þess hlýtur óhjákvæmilega að gæta í ritsmíð sem þessari, þar sem reynt er að þjappa firnamiklu efni í tiltölulega lítið mál. Það, sem meginmáli skiptir, er, að hver komist til þess skilnings á sjálfum sér og lífinu, sem honum nægir, og rembist ekki áfram klyf jaður fánýtum fróðleik. Þess vegna er tilgangslaust fyrir innsæisdaufa menn að lesa um inn- viði sálarinnar. Það er léleg leið til þjálfunar á þeim hæfi- leika, sem skortir. Þeir verða fyrst að víkka huga og hjarta, þar sem þrengslin eru, svo að ný sýn opnist. Fyrst þarf að ryðja kreddunum úr vegi, trúarbragðakreddum, hjátrúarkreddum og þá ekki sízt efnishyggjukreddum. Þetta er vandaverk, því að það, sem satt er og rétt í trú, hjátrú og efnisvísindum, á að standa óhaggað eftir. Þarna eru góðar bókmenntir og frjálsar listir vænlegri til árang- urs en þurr fræði, og þó er lífið sjálft vænlegast til ár- angurs, ef því er í sannleika lifað. Aðeins opinn og ærlegur hugur eignast styrkinn, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.