Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 19

Morgunn - 01.06.1962, Síða 19
MORGUNN 15 þarf til að horfast í augu við sjálfan sig og náungann í þeim heimi, sem mönnum er ætlaður til að lifa í og starfa, hrörna og deyja. Ekki þarf minni hreysti til hins síðara en hins fyrra án þess að láta hugfallast. Hvaðan mönnum kemur sá þróttur, það er ein af meginspurningunum, sem C. G. Jung leitaðist við að svara með rökum vísindanna. 4. Það skiptir litlu máli hvað Freud, Jung og Adler kann að hafa borið á milli. Samanburður á árangri sálfræð- inga, sem fást við að lækna sjúka, virðist benda til, að fræðistefna læknanna skipti litlu máli en sálræn hæfni mestu. Það er grundvallarsjónarmið bæði hjá Freud og Jung, að læknir og sjúklingur eigi að mætast sem frjálsir ein- staklingar. Læknirinn má aldrei nota fræði sín sem „sjúk- dómsgreiningavél", heldur eiga þau að vera honum bak- hjarl. Læknirinn leitast við að sjá með innsæi sínu og á- lyktunargáfu hvernig hann geti hnikað málefnum sjúk- lingsins í rétta átt. Saman leggjast þeir á steinana, sem ryðja þarf úr vegi. Enginn getur hjálpað þeim sálsjúk- lingi, sem sýnir ekki aðra tilburði til að bjarga sjálfum sér en að soga sig fastan á annan mann. Finnist engin löngun ærlegri, á læknirinn þann kost nauðugan að rjúfa tengslin ,svo að sjúklingurinn gerist ekki sníkjudýr, sem dregur frá honum afl til þarfari verka. Oft verða ófyrirséðir atburðir í sálgreiningu. Þegar ein- um steini hefur verið rutt úr vegi fellur oft annar, sem nærri lá, í skarðið. Þegar svo vill til, er gripið til þeirra ráða, sem líklegust virðast til árangurs, en ekki tekin upp bók og lesið um þyngdarlögmálið og hvernig hlutirnir fari að því að rúlla. Sú þekking á að vera runnin í merg og blóð, orðin að viti. Þessa steina, sem mörgum bögglast fyrir brjósti, nefnir nútímasálfræðin komplexa. Þeir eru vissulega fjötrar per- sónuleikans, en samtímis eru þeir oft bráðnauðsynlegt að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.