Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Page 21

Morgunn - 01.06.1962, Page 21
MORGUNN 17 laust fyrir hina, sem þekkja af eigin raun. Notagildið er óháð skýringunni. 6. Af því, sem hér að framan er sagt, má ljóst vera, að innsæi og greind ásamt sterkum hjálparvilja eru þeir eiginleikar, sem farsælastir reynast, þegar greiða þarf úr sálarvanda. Sem betur fer geta góðviljaðir menn og vitrir oft komizt langt, þegar slíkrar hjálpar er þörf, án fræði- legrar þekkingar. Fræðileg þekking, ekki sízt á þeim hættum, sem yfir vofa, er samt verðmæt viðbót, og reynsla þeirra, sem áður fetuðu, svipaðar slóðir, er gott og nauðsynlegt veganesti. Með djúptækri sálgreiningu er ráðizt í svo vandasam- an holskurð á mannlegri sál, að til þess verður að ætlast, að sá, sem á hnífnum heldur, skeri ekki í blindni, heldur viti vel, hvað hann er að gera. Sálgreining í orðsins fyllstu merkingu er mjög tíma- frek og kostnaðarsöm læknisaðgerð — fjöldamörg viðtöl oft árum saman. Liggur í augum uppi, að efnahagur flestra stæði ekki undir slíku. Helzti vinningurinn, sem sálgreiningin hefur haft í för með sér fyrir heiminn, mun eflaust reynast sú raunvís- indalega þekking á manneðlinu, sem áunnizt hefur. Sú þekking virðist staðfesta gömul sannindi og lyfta þeim til vegs að nýju. II 1. Það er óvinnandi verk að gera í stuttu máli grein fyrir hugmyndum Dr. Jung’s um gerð sálarinnar, svo að veru- leg mynd geti orðið. Þó skal þess freistað lítillega. En lesandinn aðgæti það, að hér eru á ferðinni hugmyndir greinarhöfundar um hugmyndir Jungs. En segjum nú svo, að tveir menn standi saman og virði fyrir sér sama f jallið. Eru þá ekki bærilegar líkur á því, að annar geti gert sér 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.