Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Page 22

Morgunn - 01.06.1962, Page 22
18 MOKGUNN tiltölulega rétta hugmynd um, hvað við hinum blasir? Trúlega yrði hann nær hinu rétta en aðrir, sem aldrei litu fjallið augum, en hættu þó jafnframt til að lýsa sinni eigin sjón. Tæpast verður þó fjallið óraunverulegra við það að vera séð af fleiri en einum. Bráðnauðsynlegt er, að menn geri sér ljóst, og það rækilega, að andlegar staðreyndir eru raunverulega ósýni- legar með öllu. öll form í heimi sálarinnar eru tákn- myndir, eins konar leikbúningar eða gervi, sem segðu fátt, ef engir væru leikarar til að bera þau uppi. Hlutverk þeirra á leiksviði sálarinnar er að vekja meðvitund um það, sem höfundur leiksins vill vekja athygli á. Svona er það í heimi sálarinnar. Hvort efnislíkamir mannanna eru annað og meira en leikbúningar, sem leikararnir ganga ó- sýnilegir innan í með andlitið fyrir grímu, hver veit það? Og efnisheimurinn? Er svo fráleitt að hugsa sér, að hann sé leiksvið, þar sem hverjum ber að skila sínu hlutverki eftir getu? Menn eru misglöggir á þá fræðslu, sem þeim stendur til boða, og leggja oft rangan skilning í táknin. Gleggst væri sú fræðsla, sem ekki færi fram í orðum eða öðrum táknum, en bærist beint eftir innsæisleiðum. Hver trúir á slíkt? Ekki er öllum „leyndardómur guðsríkis“ gefinn, „en hinir, sem fyrir utan eru, fá allt í dæmisög- um“ — í táknmáli. (Mark. 4. 11.) 2. Heimi sálarinnar má reyna að lýsa á myndrænan hátt til glöggvunar. Við hugsum okkur persónuleika einstaklingsins — það, sem við erum í daglegu lífi — sem hnöttinn. Um hnöttinn ferðast svo meðvitund okkar á daginn. (Hvert meðvitund- in fer á nóttunni, eða hvort hún slokknar þá, það er raun- vísindasálfræði nútímans óráðin gáta). Við beinum at- hyglinni að mismunandi hlutum dagvitundarinnar eftir því hvað okkur kemur í hug og verkefnin krefjast eða knýja fram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.