Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 25

Morgunn - 01.06.1962, Side 25
M O R G U N N 21 arbrögðum, og þarf engan að undra, því að Sannleiks- fjallið er aðeins eitt. En menn sjá það frá ýmsum hlfðum og þá tekur það á sig mismunandi form, og það hafa víst engin lög verið gefin út um, að óleyfilegt sé að teikna það eins og það horfir við hverjum og einum, sem augu voru gefin til að sjá. En enginn getur afmáð svo mikið sem eitt lítið gil eða skorning í þessu fjalli með því að teikna ranga mynd af því. Lögmálið, lögmál Sannleikans stendur kyrrt og óhaggaö, hvernig sem menn blekkja og láta blekkjast. Það þætti léleg ferðamennska á því landi, Islandi, að afmá af landakortinu þær torfærur, sem fyrir verða á leiðinni, áður en lagt er í langferð. Eða er svo komið, að það þyki skynsamleg pólitík? 4. Nú segjum við að mestu skilið við skuggann, þó að enn sé mörg vísan hálfkveðin, og höldum nær sólskipjnu fyrir utan og ofan. Enn erum við þó í lofti, sem veðrum veldur á landjörðinni. Tilfinningastormarnir eiga upp- tök í þeim hlutum dulvitundar, sem næstir eru dagvitund •— hið fasta efni í líkingu okkar. Eðlisfræðingar geta frætt okkur um, að „hið fasta efni“ í efnisheiminum sé eiginlega alls ekkert fast, okkur virðist það aðeins vera fast. Sama má s.egja um okkar traustu sannfæringu um, að okkar góða og gamla „ég“ sé þó alltaf traustur og fastur punktur í tilverunni — allt að því nafli alheimsins. Vissara er að grandskoða ekki þetta hrófatildur lengi, en láta sér nægja að vita, að „ég“ er þó alltaf miðpunktur eigin tilveru á sama hátt og Jörðin er miðdepill í tilveru mannkynsins í efnisheiminum. A. m. k. enn miðast veraldarsaga þess við þá k'úlu, hvað sem verður. Eins er „ég“ heilbrigð og skynsamleg staðreynd, sem vissulega er miðjan í „veraldarsögu“ flestra einstak- linga, — þeirra, sem enn eru ekki teknir að stunda neins konar geimferðir í „hinum heiminum“. Skuggi sá, sem fyrr var nefndur, tekur að jafnaði á sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.