Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Page 29

Morgunn - 01.06.1962, Page 29
MORGUNN 25 munni og vara við trú á „slíka hégilju". En þess má geta, að Jung heldur því mjög eindregið fram (gagnstætt ýms- um eldri kenningum), að sálin rúmi margt fleira en þang- að er komið fyrir ytri reynslu einstaklingsins, hvernig svo sem menn kjósa að skýra þá staðreynd. Heilög Ritning nefnir sendiboða eins og „hinn aldna vitring“ og fleiri leiðsagnaranda engla. Eftir því sem lengra er farið verður mannlegri vitund leiðin torskildari. Ef enginn væri Virgill til vegsagnar, þryti öll ráð, og maðurinn glataði jafnvel hæfni sinni til að lifa mannlífi á Jörðinni. Jung segir ekki margt af þessum heimi, sennilega vegna þess að slíkt hefur takmarkað gildi. Þeir, sem eiga að vita, fá að vita, og hinum hæfi ekki vitneskjan enn. Hún gæti snúiS hugsuninni frá verkefni, sem mestu varðar í jarð- Ufinu, burt frá miskunnseminni í garS þurfandi manna. Auk þess hæfir ekki að varpa perlum fyrir þá, sem mest hugsa um að svala græðgi sinni og gefa sér ekki tóm til að sjá hvernig ljósgeislar sindra í gimsteinum lifanda lífs. 6. Ein mynd eða vera er þó í þessum Ijósheimi, sem Jung veitir óskipta athygli og beinir rannsóknum sínum að í mörgum og vel grunduðum ritgerðum. Þar eru víðtækar athuganir á fyrirbrigðum hafðar að hornsteini. Hér er því um reynsluvísindi að ræða, sem vestræn vísindi kom- ast ekki hjá að taka afstöðu til. Veru þessa hefur Jung kosið að nefna „Sjálfið" í vís- indaritgerðum sínum, vegna þess að sem vísindamaður kýs hann að nota nafn, sem felur ekki í sér fullyrðingu um samræmi þess, sem um er að ræða, við eldri hugmynd- manna. Þessi vísindavenja skapar oft hina mestu ring- ulreið í nafngiftum, svo að almenningur og jafnvel lang- skólagengnir menn geta haldið, að staðreyndir væru miklu fleiri en eru. Nafnið „Sjálf“ bendir til, að hér er á ferðinni sá þáttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.