Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 30
26 MORGUNN í sálarlífinu, sem leiöir manninn áfram til víkkandi vit- undar um sjálfsveru sína. Sá innri tilgangur, sem geislar af „hinum aldna vitr- ingi“, það ljúfa líf og sú sindrandi gleði, sem ljómar í augum Animu og Animus, þegar skuggarnir víkja, já, allt lífið í lífinu er endurskin birtunnar, sem af þessu ljósi lýsir. Það þarf heldur glámskyggnan mann til að láta sér ekki til hugar koma, að hér gæti verið um þann kraft að ræða, sem Páll postuli, nefnir „Kristur í oss“, enda er Jung engin launung á, að svo geti verið. Þetta er hin já- kvæða persónulega birting hins innsta veruleika í heimi vitundarinnar — hinn góði Guð í mannsmynd. f draumi og vöku gætir þessarar myndar, bæði beint og óbeint. Hún lýsir í öllu, sem felur í sér fegurð og full- komnun, en hún nær þó bezt til þeirra, sem leggja sig fram um að bæta úr því, sem ófagurt er og ófullkomið. Þannig lýsir myndin í þeim sjálfum. — Þeir eru í henni og hún í þeim. Hið sjálfviljuga samstarf „ég“ — vitundar mannsins við „sjálfir“ er mannsins rétta líf að dómi C. G. Jungs. En hann varar mjög eindregiö viö þeirri hættu, sem í því felst, að „ég“ vitundin hefur sterlca tilhneigingu til að samkenna sig „Sjálfinu“. Mannskepnan vill gjarnan njóta þeirrar upphefðar að vera Guð. Af slílcu auömýktarleysi getur sprottið hin dýpsta blekking eöa geðbilun. Hið rétta samlíf, þar sem „ég“ vitundin ástundar auðmjúkt sam- starf við það afl, sem henni er ofvaxið að fella inn í sjálfa sig, leiðir hins vegar til þess að meðfæddir eiginleikar, vöggugjafirnar, verða til þeirrar blessunar í ytra lífi, sem efni standa til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.