Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Page 39

Morgunn - 01.06.1962, Page 39
MORGUNN 35 Auðvitað hefir Estelle Roberts haft fjölda einkafunda, auk almenningtsfundanna, og þá ýmist til lækninga eða til þess að gefa syrgjendum tækifæri til að hafa sam- band við látna vini. Á styrjaldarárunum var eðlilega mjög mikið leitað til hennar vegna horfinna eða fallinna hermanna. Kom það þá t. d. fyrir, að menn, sem haldið var að hefðu verið teknir til fanga, sönnuðu ástvinum sínum með alls konar endurminningum, að þeir væru þarna staddir á fundinum en væru komnir yfir í hinn heiminn. Þetta reyndist jafnan rétt. Þá kom það nokkrum sinnum fyrir á fjöldafundum, að framliðinn hermaður, sem enginn kannaðist við, sagði nafn sitt og heimilisfang og bað fyrir boð til ástvina sinna. Varð þetta til þess, að samband komst á milli frú Roberts og ættingjanna, sem hún hafði alls ekki áður þekkt neitt til. Á þennan hátt komu margar beztu endur- minningasannanirnar, sem um getur í bókinni. Þá kom það ósjaldan fyrir, að fundargestir báru á móti sönnunargögnum, sem fram komu hjá miðlinum, og kváðu þær alls ekki geta staðizt. Eitt dæmi: Eldri maður, sem syrgði mjög konu sína, leitaði til frú Roberts. Hún hafði ekkert til þessa fólks þekkt. Hann fékk marg- ar sannanir, sem hann kannaðist við, en hann kvað það alls ekki rétt, sem framliðna konan sagði, að blómavönd- ur hefði verið látinn í kistuna hjá henni. Þetta reyndist þó rétt, því að dóttir hjónanna hafði lagt vöndinn í kist- una rétt áður en henni var lokað. Ég tók það fram í upphafi'þessa erindis, að bæði gerð- ust líkamninga- og flutningafyrirbrigði hjá frú Roberts. Þó mun hún ekki hafa haldið marga af slíkum fundum. Framan af árum hafði hún fastan hring, sem í voru 9 manns. Þessi hringur fékk einn fund á ári, aðeins fyrir sig, að tilmælum Rauða Skýs. Á einum slíkum fundi hkamaðist Rauða Ský sjálfur í gerfi Indíána. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.