Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 40

Morgunn - 01.06.1962, Síða 40
36 MORGUNN leyfði jafnvel á einum slíkum fundi, að lokkur væri klippt- ur úr hári sínu. Var það gert og var háið strítt og gróft, ósvikið Indíánahár. Nokkur andlit sáust einnig myndast í útfrymi miðilsins, og þekktu ýmsir þar ættingja sína og vini. En annar eins líkamningamiðill og Einar Nielsen er, held ég að frú Estelle Roberts sé ekki. Á þessum fundum var það vani Rauða Skýs, að gefa fundarmönnum, samstarfsfólki sínu, einhverjar smágjaf- ir, t. d. slípaða en ekki dýrmæta steina. Ekki fékkst hann til að segja, hvaðan hann tæki þessa steina. Stundum sótti hann blóm út í garðinn fyrir utan húsið, sem fund- irnir voru haldnir í, og gátu þá fundarmenn valið sér sjálfir, hvaða blóm þeir vildu fá. Gjafir þessar komu oft- ast út um lúðurinn, sem andarnir töluðu í gegn um úti í fundarsalnum og oft var á ferð og flugi um herbergið, hátt og lágt, meðan fundirnir stóðu. Var fest á hann sjálflýsandi efni, en rökkvað í herberginu, svo að fundar- menn sæju allt til ferða lúðursins meðan raddirnar töl- uðu í gegn um hann. Yg ætla að ljúka þessari stuttu ritsmíð með frásögn af Conan Doyle. Hann var í lifanda lífi oft fundargestur hjá frú Roberts, og hann var stundum fyrirlesari á fund- um hennar í Queens Hall. Eftir að hann dó, kom hann á fundi hennar og talaði við vini sína gegn um lúðurinn, talaði persónulega við þá hvern fyrir sig og minnti þá á hluti, sem þeir einir vissu. Miðillinn var ævinlega í djúp- um transi, meðan raddirnar töluðu, í gegn um lúðurinn, og þær raddir töluðu oft tungumál, sem frú Roberts kunni ekki. Sex dögum eftir lát Conan Doyles var haldin minn- ingarathöfn um hann í Albert Hall. Hið mikla hús, sem rúmar margar þúsundir, var fullt út úr dyrum, því að menn vonuðu, að Conan Doyle myndi koma og sanna sig fyrir öllum viðstöddum. En ekkert slíkt gerðist. Lady Conan Doyle sat á miðju sviðinu og við hlið henn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.