Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 45

Morgunn - 01.06.1962, Síða 45
Höf. greinar þeirrar, sem hér fer á efiir, er Marcus Bach, prófessor í samanburSi trú- arbragða viö háskólann í Iowa, U.S.A. Próf. Bach hefir ferSast um allar álfur heims, til a8 kynna sér af eigin reynd menningu og trúarlíf og ritaö mikiö um þau efni. Hinn sálræni grundvöllur trúarbragðanna ★ öll meiri háttar trúarbrögð mannkyns eru eins og. eylönd á stórfljóti sálrænnar reynslu kynslóðanna. Sömu bylgjur leika um strendur þeirra allra, sömu straumar hafa sorfið þær, sömu fyrirbrigðin liggja til grundvallar þeim. En grundvöllur ailra höfuðtrúarbragðanna er: Samfélag við alheimsandann. Hin sálræna reynsla, sem skóp trúarbrögðin á löngu Hðnum öldum, ætti að geta sameinað þau á vorum dög- um, því að öll byggja þau á sama grunni: Að guðleg opinberun hafi veitzt mönnum, sem voru í sambandi við hið eilífa, ótakmarkaða. I víðari merkingu er spíritisminn rannsókn á hverjum þeim fyrirbærum, sem snerta framhaldslíf mannssálar- innar. I þrengri merkingu táknar hann samband við lifandi framliðna menn. Sem slíkur hefir hann verið for- dæmdur af flestum nútímaguðfræðingum og öðrum þeim, sem við trúmál fást. Allt frá hinum frumstæðustu anda- prestum aftur í forneskju og til nútímamiðlanna hefir bin djarfa sókn inn á svið hins sálræna verið freist- andi fyrir mennina. Nútímamaðurinn hefir þor og vilja til þess að rannsaka með öllum þeim tækjum, sem hann á yfir að ráða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.