Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 52

Morgunn - 01.06.1962, Side 52
Börnin, sem deyja ung i. Læknar segja frá Það gerist oft, að einn skynhæfileiki manna örvast og færist í aukana, þegar aðrir skynhæfileikar dvína. Maður, sem missir sjón, fær þrásinnis aukinn snertihæfileika. Maður, sem misst hefir heyrn, fær tíðum magn annarra skynhæfileika í staðinn. Á líkan hátt gerist þrásinnis það, að sálrænir skynhæfi- leikar brjótast fram hjá manni, sem lengi hefir verið veik- ur og er að missa líkamlega orku sína. Það gerist oft, að undir andlátið opnast skyggnigáfa, þótt aldrei hafi borið á henni áður, meðan maðurinn var hraustur og líkamlega sterkur. Það er eins og tjaldið, sem aðskilur heimana, þynnist, þegar andlátið færist nær. Þeir sem eru að hverfa inn um fortjald dauðans, sjá þrásinnis hjá sér látna vini, sem komnir eru til þess að fagna hinum deyjandi manni og fylgja honum inn í þá tilveru, sem býður honum nýja orku og nýtt lífsfjör. Börn eiga það sameiginlegt fullorðnu fólki, að sálrænar gáfur koma hjá þeim í ljós rétt fyrir andlátið. Renysla deyjandi barna hefir sérstaklega mikið sann- anagildi um framhaldslíf. Slíkar frásögur eru til fjölmarg- ar af deyjandi börnum, sem ekkert vissu um framhaldslíf og höfðu ekki heyrt slík efni nefnd í foreldrahúsum. Það verður þess vegna ekki sagt, að þau séu aðeins að endur- taka það, sem þau hafa þegar heyrt talað um. Börn hafa margsinnis sagt frá verum, sem enginn sá annar í dánar- herberginu en þau. Lýsingar barnanna á því, sem þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.