Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 69

Morgunn - 01.06.1962, Síða 69
MORGUNN 65 Það var á björtum sumarsíðdegi, á afmælisdegi skáldkon- unnar, að sú saga gerðist, sem mörgum mun þykja næsta ótrúleg. Miðillinn, Arthur Coleman kom í heimsókn til Fl. Marryat og voru þar fleiri gestir fyrir. Þeim kom saman um að halda tilraunafund. Ómögulegt var að gera dimmt í herberginu, gluggatjöldin voru dregin fyrir glugg- ana, svo að skuggsýnt varð inni. Fyrsta veran, sem gerði vart við sig, var litla Florence. Hún kvaðst vera komin með afmælisgjöf til móður sinnar og lagði eitthvað í hönd henni. Hún fann óðara, að þetta var perlufesti og sagði, að dóttur sinni mundi sennilega hafa tekizt, að taka hana á hillu og flytja hana þarna til sín. En andaleiðtogi Cole- mans, Aimeé, leiðrétti þetta óðara og kvað þetta vera perlufesti, sem lögð hefði verið með sér í gröfina. Fundar- gestir voru beðnir að halda þessu atviki stranglega leyndu fyrir miðlinum, sem svaf djúpum dásvefni. Nokkrum mánuðum síðar sýndi Fl. Marryat Coleman festina, og spurði, hvort hann kannaðist við hana. Hann sagði óðara, að þessa festi hefði hann lagt í hönd Aimeé er hún var kistulögð. „Stærstu sönnunina fyrir því, að stúlkan mín væri sjálf að leita sambands við mig, fékk ég síðar — segir Fl. Marryat — og var miðillinn þar hin fræga Florence Cook, sem Sir William Crookes, hinn frægi vísindamaður, rann- sakaði mest og bezt og náði furðulegum árangri hjá. Enda er vafasamt, að nokkur vísindamaður hafi síðar fengið tækifæri til að rannsaka önnur eins fyrirbrigði og hann fékk að athuga. Herbergið, sem þessi fundur var haldinn í, var ekki búið öðrum húsgögnum en þrem stólum. Teppi var ekki á gólfinu, en fyrir eitt hornið var tjaldað svörtum dúk þannig, að allmikið bil var frá gólfinu og upp að tjaldinu. I þessu byrgi sat ungfrú Cook, og sat á gólfinu, svo að fundargestir sáu hana upp fyrir mitti, þar sem hún sat. Ungfrú Cook var smávaxin og tágrönn, dökkeygð og svart- hærð. Hún var klædd gráum kjóli með bleikum böndum. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.