Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 70

Morgunn - 01.06.1962, Síða 70
66 MORGUNN Dregið var úr ljósi í herberginu og gestirnir þrír settust á stólana. Áður en fundur hófst, sagði ungfrú Cook Fl. Marryat, að á síðustu fundum hefði hún verið óróleg og tekið að ganga út úr byrginu fram til gestanna. Hún bað Fl. Marryat að fara með sig inn í byrgið, ef hún tæki upp á slíku á þessum fundi. Skömmu síðar heyrðu fundarmenn, að miðillinn var farinn að tala við andastjórnanda sinn og brátt lyfti líköm- uð hönd tjaldinu til hliðar, en samstundis stóð líkömuð kvenvera í tjaldopinu. Hún stóð það langt frá fundar- mönnum og auk þess var Ijósið svo dauft, að enginn bar kennsl á veruna. „Hver getur þetta verið?“ spurði Fl. Marryat karlmann, sem sat við hlið hennar. „Þekkirðu mig ekki, mamma?“ svaraði kvenveran. Fundur þessi var haldinn í ákveðnum og öðrum tilgangi, svo að skáldkonan hafði alls ekki búizt við dóttur sinni. „Elsku barnið mitt, ég bjóst ekki við þér hér“, sagði Fl. Marryat, sem hafði staðið upp og gengið í áttina til verunnar. Hún svaraði: „Farðu aftur í sæti þitt, ég ætla að koma til þín“. Þá gekk þessi vera allíkömuð þvert yfir gólfið og settist í kjöltu Fl. Marryats. „Florence, yndið mitt, er þetta þú?“ „Aukið ljósin og skoðið munninn minn,“ sagði veran, og Fl. Marryat segir: „Nú sáu allir viðstaddir greinilega vanskapnaðinn á munn- inum, sem litla stúlkan mín hafði verið fædd með, van- skapnaðinn, sem ég bið lesendurna að minnast, að var svo einstæður, að reyndir læknar fullyrtu um á sínum tíma, að þeir hefðu aldrei séð annan eins. Þá opnaði hún munninn og sýndi okkur einkennin á gómi sínum og koki. Þetta var svo algerlega yfir allan efa hafið, að mér varð orð- fall og tárin streymdu niður kinnar mínar.“ Meðan þetta gerðist hafði miðillinn verið mjög ókyrr inni í byrginu og kom nú fram í herbergið, en líkömuðu verunni virtist ekki geðjast að því. Miðillinn fór aftur inn í byrgið og líkamaða veran hélt áfram að sýna sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.