Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 73

Morgunn - 01.06.1962, Síða 73
MORGUNN 69 in liðu varð hún fulltíða kona í blóma aldurs, ástúðlegur vinur og ráðgjafi móður sinnar. Frásögum sínum lýkur Fl. Marryat með þessum orðum: „Ég sit hér í kveld, á aðfangadagskveldi jóla, og enn kemur hún til mín og segir: „Mamma, þú mátt ekki láta sigrazt af dapurlegum hugleiðingum. Hið liðna er liðið. Það skal verða hulið í þeirri blessun, sem þú átt í vænd- um“. Af þeirri blessun getur fátt eða ekkert orðið mér blessunarríkara en vissa mín um, að barnið mitt lifir enn.“ Nokkuð af þessari frásögu hefir MORGUNN birt fyrr. Vegna nýrra lesenda birtir hann frásöguna nú, og raunar allmildu fyllri en áður. Og þó er hún ennþá miklu fyllri í bók Fl. Marryat: Það er enginn dauði til (There is no Death). Frásögnin ber þess einnig vott, hve margir afbragðs- miðlar voru uppi á síðari hluta síðastliðinnar aldar. Enda eru sumar af sterkustu sönnunum fyrir framhaldslífi skrá- settar og athugaðar á því tímabili. Og það er sjálfsagt ekki sízt vegna þess, hve efniviðurinn var þá mikill og merkilegur til að vinna úr, að aldrei síðar hafa jafnmargir frægir vísindamenn rannsakað fyrirbrigðin, sem rann- sökuðu þau þá. 4. Deyjandi móðir þekkti dóttur sína Úr því að barnið heldur áfram að þroskast í ódáins- heiminum, þekkir þá móðirin aftur barnið sitt eftir lang- an aðskilnað frá því? Mér er minnisstæð saga, sem greind og vönduð kona sagði mér fyrir mörgum árum. Ég breyti nöfnum, því að ég bað aldrei konuna um leyfi til að segja öðrum sögu hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.