Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 76

Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 76
72 MORGUNN því jarðaður í kirkjugarði í Tonbridge. Hún leigði sér lítið hús, sem verkamaður átti rétt við kirkjugarðinn, til þess að geta setið sem oftast við gröfina og grátið þar. Svona leið ár í djúpri sorg. Svo mikil var örvænting hennar, að hún fyl'ltist gremju við Guð og var að missa alla trú. Eldri drengjunum hafði verið gefið leikfang, sem kallað var ,,planchetta“. Þeir voru eitt sinn að lesa fyrir- sögn um notkun þess, því að sjálfir vissu þeir ekki, hvernig eða til hvers ætti að nota það.1) Þeir fóru því næst að reyna áhaldið. Og brátt tók það að hreyfast und- ir höndum þeirra og blýanturinn að skrifa stafi. Þeim þótti gaman að þessum leik. Eitt kvöld kom móðir þeirra að þeim og heyrði þá að Eric sagði við Kay: „Þú hlýtur að hafa ýtt á hana“. Kay svaraði gramur: „Ég segi þér satt, ég gerði það ekki. Þú hefir ýtt á hana. „Þá hvíslaði annar þeirra: „Láttu ekki mömmu sjá það. Það getur komið henni úr jafnvægi.“ Þetta vakti forvitni móður- innar. Hún gekk til drengjanna og sá þá, að þeir störðu undrandi á pappírsörk, sem rituð höfðu verið á sex orð með stóru letri: „Tell mother don’t worry. Me happy.“ (þ. e. Segið mömmu: vertu ekki óróleg. Mig sæll). — Móðurinni brá í meira lagi. Gordon hafði ávallt haft þann sið að segja: „Me happy, me hungry, me sleepy“)J þ. e. Mig sæll, mig svangur, mig syfjaður). Hún spurði drengina: „Hver skrifaði þetta?“ Þeir sögðu eins og var: Þeir höfðu aðeins stutt fingurgómunum á áhaldið. Þeir voru 14 og 16 ára að aldri og mjög sannorðir og áreiðanlegir. Þeir þorðu varla að ræða þetta við móður i) Planchettan er lítil pappaplata á fótum. Niður úr lienni gengur stuttur blýantur. Þegar sumir menn styðja á plötuna fingri .hreyfist hún og blýanturinn skrifar á blað, sem undir henni er haft, orðsendingar. Þetta áhald notuðu margir, sem reyndu að fá fram ósjálfráða skrift, og tíðum með mjög at- hyglisverðum árangri. — Ritstj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.