Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 87

Morgunn - 01.06.1962, Síða 87
MORGUNN 83 Stærsti hópur nýliðanna barst amerísku nýlendunni þó ekki frá Palestínu, heldur frá Sviþjóð, þótt furðulegt sé. í Nassókn í Dölunum hafði hópur bænda myndað trúarlegt samfélag, svipað þessu samfélagi í Jerúsalem. Frá sænsku fólki, sem flutzt hafði vestur til Chicago, bárust Dalabændunum fréttir af ameríska fólkinu, sem farið hafði til Jerúsalem, til þess að lifa þar lífi frum- kristninnar í einingu og fullkomnun. Og Dalafólkið sænska varð gripið þeirri löngun, að komast austur og ganga í samfélagið þar. Bændafólkið í Dölunum seldi jarðir sínar, yfirgaf heimili og föðurland og fór til Jer- úsalem. Þetta gerðist árið 1896, þegar ameríska fólkið hafði verið í Jerúsalem í 15 ár. Sænsku nýliðarnir voru 40 og meðal þeirra nokkur börn. Verðskuldar ekki þetta mikla athygli? Nýllendan í Jerúsalem samanstóð af sömu þjóðum, sem nú eiga full- trúa hér á þessu kirkjuþingi. Smáhópar fólks, lepgst úr vestri, nyrzt úr norðri tók höndum saman við Austur- landafólk, til þess að starfa, stríða fyrir einingarhugsj ón- ina. Þar eystra, eins og hér í Stokkhólmi nú, runnu eftir einum farvegi hinn engilsaxneski framtakskraftur, dul- hyggja Austurlandamanna og hinn germanski innileiki. Þar eins og hér hlustuðu reformertir menn, lúterskir og grísk-kaþólskir á boðskapinn um eininguna, meðan Suð- urlandamenn héldu að sér höndum og höfðust ekki að. (Iiér víkur Selma Lagerlöf að því, að rómv. kaþólska kirkjan átti ekki starfandi fulltrúa á kirkjuþinginu í Stokkhólmi. J. A.). Hér eru þó hinir gallísku vitsmunir með. Er ekki þetta tákn þess, að þeir, sem hér eru sam- an komnir á þinginu, eigi að verða upphaf samfélags, sem veki bræðralag milli kristinna þjóða og einingu í kristi- legu starfi? En vér skulum halda sögunni áfram. Frá byrjun hafði nýlendan sérstöðu meðal hinna mörgu og ólíku kristnu samtaka í Jerúsalem og trúflokka. Meðlimirnir gleymdu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.