Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 89

Morgunn - 01.06.1962, Side 89
MORGUNN 85 og bað um þjónustu þeirra. Ennfremur var algjörs bind- indis krafizt í sambúð karla og kvenna. Af þessu leiddi fátækt, óánægju og margskonar ónauðsynlega árekstra, sérstaklega þegar börnin í nýlendunni fóru að vaxa upp og urðu að ungu fólki, piltum og stúlkum. Stjórn nýlend- unnar komst smám saman að raun um, að þetta mein- lætalíf var ekki nauðsynlegt fyrir eininguna, og þá var því hætt. Lífi í hreinleika og kærleika er krafizt af með- limunum, en þeim eru ekki lengur lagðar á herðar skyld- ur, sem stríða gegn mannlegri náttúru. Nú mega meðlim- irnir þiggja laun fyrir vinnu sína og síðan ríkir vinnu- gleði í hverju heimili nýlendunnar. Nú er meðlimunum einnig leyft að giftast og búa í eigin heimilum fyrir utan hina miklu og glæsiiegu meginbyggingu nýlendunnar. Alltaf síðan hætt var við meinlætalífið hefir nýlendan notið sívaxandi velgengni og virðingar. Margir Svíar, og þeirra á meðal ég sjálf, hafa heimsótt nýlenduna í Jerúsalem, minnast hennar æ síðan með virðingu og hafa lifandi áhuga fyrir að halda áfram að fylgjast með henni. Þeir sem komið hafa í heimsókn þarna austur, bera vitn- isburð þeim hlýja, kristilega anda, sem þarna ríkir, ein- ingunni, sem þetta fólk lifir í öllu dagfari sínu, og hinu djúp-alvarlega lífi, sem þetta fólk lifir, lífi, sem þó er jafnframt auðugt og hamingjuríkt. Og sjáið nú til. Ég held, að þetta kirkjuþing eigi ekki að láta undir höfuð leggjast að læra af fólkinu, sem ég hefi verið að segja frá. Þingið vill leiða til vegs hið kristna lögmál í samskiptum þjóðanna. Að því verður þetta þing að ganga með varúð og minnast þess, muna það, að ríki jarðarinnar eru lifandi verur, að eðli þeirra er ekki unnt að breyta, og að þess vegna má ekki gera til þeirra ónauðsynlegar kröfur, en krefjast þess eins, sem er nauðsynlegt til að varðveita einingu og öryggi. Stofnandi samfélagsins í Jerúsalem, Anna Spafford, andaðist 81 árs gömul fyrir tveim árum (árið 1923).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.