Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 34

Morgunn - 01.06.1963, Síða 34
28 MORGUNN gerast. Meðal sálarrannsóknamanna er sú hugmynd ríkj- andi nú, að ekki sé um það að ræða, að hugsunin beinlínis flytjist frá einum mannshuga til annars. Frú Sidgwick, systir Balfours lávarðar, var einn skarpvitrasti sálarrann- sóknamaður þessarar aldar. Hún hallaðist að því, að þegar fjarhrifatilraun tækist vel, eins og rynnu yfirvitundir tveggja aðila saman og þannig gerðust fjarhrifin en ekki með því móti, að annar aðilinn sendi hinum hugsunina. Hugsanlegt er að um fjarhrif geti verið að ræða frá látn- um manni. Sennilegust verður sú skýring, þegar um er að ræða atvik, sem engum jarðneskum manni gat verið kunn- ugt um. í þeim atriðum, sem nú skal nefna, er það vægast sagt erfitt, að finna á þeim svokallaða „skynsamlega skýr- ingu“, eða gera ráð fyrir því, að yfirvitund miðilsins, — óháð rúmi, og raunar tíma — hafi á einhvern hátt aflað sér þessarar vitneskju. „James Chaffin var bóndi í Davy County og gjörði erfðaskrá. Iiann var kvæntur maður og átti fjóra syni, í aldursröð þessa: John, James Pinkney, Marshall og Abner Columbus. 16. nóv. 1905 gjörði hann erfðaskrá, staðfesta af tveim vitnum, og gjörði þriðja elzta soninn, Marshall að erfingja búgarðsins, fól honum einum aðrar ráðstaf- anir eigna sinna. Konu sína og þrjá synina hina arf- leiddi hann ekki að neinu. Svo virðist, sem nokkurum árum síðar hafi hann orðið óánægður með þessa erfðaráðstöfun, því að 16. jan. 1919 gjörði hann svofellda erfðaskrá: „Eftir að hafa lesið 27. kap. 1. Mósebókar auglýsi ég, James L. Chaffin, þennan síðasta vilja minn: Eftir að búið er að greiða sæmilega útför mína, skiptist eignir mínar að jöfnu milli fjögurra sona minna, ef þeir lifa mig, en sé einhver þeirra látinn skiptist til afkomenda hans. Gildir þetta bæði um persónulega gripi mína og fast- eignir. Lifi kona mín mig, skulu synir okkar sjá um hana. Þessi er síðasti vilji minn og erfðaskrá, staðfest
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.