Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 47

Morgunn - 01.06.1963, Síða 47
Listmálari verður miðill ★ Á vegum „Félags kirkjumanna um sálarrannsóknir" er nýlega komin út bók, sem er rituð ósjálfrátt af Grace Rosher, sem er kunnur listmálari með Bretum og hefir mestmegnis lagt stund á að mála mannamyndir. Það kom henni sjálfri gersamlega á óvart, að hún fór að rita ósjálfrátt. Hún segist hafa setið við skrifborð sitt og verið að skrifa sendibréf, þegar hún heyrði — eða henni heyrð- ist rödd segja við sig: „Láttu hönd þína hvílast og sjáðu hvað kemur.“ Hún hætti að skrifa, penninn var í mátt- lausri hendi hennar, en tók svo að hreyfast sjálfkrafa í hendi hennar á blaðinu. Sér til mikillar undrunar kveðst hún hafa lesið á blaðinu skiljanlega orðsendingu, er tjáðist koma frá látnum vini hennar, er hafði andazt vestur í Canada. Þetta gerðist haustið 1957, og ósjálfráða skriftin hefir haldið áfram að koma fram á þennan dag. Fyrst var hún eins og hikandi og óskýr, en varð smám saman öruggari. Og þá fór þessi látni vinur — er tjáðist vera — að segja henni frá andláti sínu og því, sem þar hefði farið á eftir, umhverfi sínu og viðfangsefnum í andaheiminum. Grace Rosher varð í fyrstu undrandi og hún hafði ímugust á þessum óvelkomnu orðsendingum, sem hún hafði í byrjun enga trú á, að væru raunverulega frá hinum látna vini. Hún vissi sæmilega mikið um undir- vitundina og það, hvernig hún getur haft það til að leika á fólk, sem við þessar tilraunir fæst. Og hana grunaði fastlega, að hér væri verið að lokka hana til trúgirni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.