Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 67

Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 67
MORGUNN 61 Vegna trúhneigðar Afríkumanna veittist kristnu mönn- unum auðvelt að ávinna fjölda fyrir kristindóm og sann- færa hann um hinn eina sanna Guð. Kristni trúboðinn varð vel séður gestur í samfélagi Afríkumanna, — og velkom- inn. En andrúmsloftið breyttist, þegar afríska þjóðernis- hyggj an tók að vakna og rekast á við nýlendumennina. Þetta varð prófsteinn á einlægni og hreinleika kristnu trú- boðanna. Og í þeim árekstrum, sem þá urðu, tóku því nær allir hvítir kristniboðar sér stöðu við hlið nýlendumann- anna. Þessvegna er það mjög á dagskrá þar syðra nú, ann- að tveggja, að losa sig við kristnu trúboðana og stofna sjálfstæðar, afrískar kirkjur, eða hverfa hreinlega til heiðninnar aftur og segja skilið við kristindóminn. Fyi’ir skömrnu sendi ég fimm leiðandi stjói'nmálamönn- um í Vestur- Austur- og Miðafríku spurningalista og bað þá svara því, hvað þeim þætti athugavert við kristindóm- inn í Afríku í dag. Svör þeirra fara hér á eftir. Ég merki þá bókstöfunum A, B, C, D, E. Nöfn þeiiTa hefi ég ekki leyfi til að birta. Þeir eru áhrifamenn miklir, hver á sínum stað, en óska ekki þess að hafa áhrif á trúarskoðanir sam- landa sinna. Stjórnmálamaðurinn A. svaraði: „Meðan á þi’ælasöl- unni stóð, hvöttu kristniboðarnir Afríkumenn til þess að sætta sig við þjáningar sínar, og lofuðu þeim eilífum laun- um á hirnni, ef þeir létu að orðum þeirra. Það talar sínu máli, að bræður hvítu trúboðanna í heimalandi þeirra voru áköfustu kaupendur svörtu þi’ælanna. Sannir trúboðar ættu að byrja á eigin bræðrum sínum og snúa þeim og reyna að kristna evrópsku heiðingjana áður en þeir konia með boðskap sinn til Afríku“. Stjórnmálamaðurinn B. svaraði: „Þótt sagt sé, að krist- indómurinn hafi fyrst fest rætur í Evrópu, eru flestir Ev- rópumenn fjarri því að vera vel kristnir menn, ef dæma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.