19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1998, Qupperneq 36

19. júní - 19.06.1998, Qupperneq 36
Svo kveikti hann í geypistórum vindli og pírði á mig augun. -Það er eitthvað við þig, sagði hann. Þú ert sjaldgæf týpa dúfan mtn. Hann hamraði með fingrunum á borðplöt- una. Það var eins og hann ætlaði að fara að lesa fyrir verstunarbréf. Karlinn horfir á Ástu og setningin lýsir vel þeim líkama sem er ekkert annað en eftiröp- un þeirra karllegu gilda sem ráða í samfélag- inu. Hún rígheldur í augnaráðið, skilgreinir sig út frá því og lítur á sig sem viðfang. Alvarlegasta afleiðing gláps er nauðgun, karl- inn er gerandinn og Ástu er nauðgað. Ásta samþykkir augnaráð karlveldisins sem skil- greinandi afl og það verður henni að falli. Eft- ir nauðgunina fær hún sektarkennd og sjálfs- ásökunin þjakar hana. Þrátt fyrir þennan at- burð og eftir hann er það áfram í augnaráði karlmanna sem hún öðlast aftur sjálfsmynd og henni finnst hún aftur lifa og vera til: Það var allt í einu orðið fullt af verka- Það var árið 1991 að hópur vest- firskra kvenna, sem kallaði sig áhugahóp um atvinnumál kvenna, ákvað að „gera eitthvað" til þess að hafa áhrif á búsetuþróun á Vestfjörðum. Það sem hvatti þennan hóp til aðgerða var sú staðreynd að fleiri konur en karlar fluttu að jafnaði af svæðinu. Ástæðan var marg- þætt en óhætt að staðhæfa að stór þáttur í ákvörðun kvennanna tengdist skorti á atvinnumöguleikum fyrir konur. Áhugahópurinn ákvað að stofna til tveggja ára átaksverkefnis í atvinnumál- um kvenna á Vestfjörðum. Markmið þess var að efla konur til frumkvæðis i atvinnusköpun og hafa þannig áhrif á umhverfi sitt með því að skapa sér sín eigin atvinnutækifæri. Það tók áhugahópinn tvö ár að fjár- magna verkefnið, sem fékk heitið Snerpa, enda voru efasemdir hjá mögulegum fjár- mögnunaraðilum um gildi sérstaks verk- efnis fyrir konur. Rökin gegn verkefninu voru þau að atvinnuráðgjafar á lands- byggðinni þjónuðu bæði konum og körlum og því væri ekki þörf fyrir sérstakar að- gerðir í þágu kvenna. Staðreyndin var þó sú að konur leituðu ekki sem skyldi eftir þeirri þjónustu sem í boði var. Ástæðan var talin vera skortur á skilningi og virð- ingu fyrir þeim forsendum sem flestar, en þó ekki allar, konur leggja til grundvallar sem frumkvöðlar. Þessar forsendur má kalla kvenkennda viðskiptahegðun en hún einkennist af þrem þáttum. í fyrsta lagi minni áhættu- töku við stofnun og rekstur fyrirtækis sem þýðir einnig að konur hafa tilhneigingu til að byrja smærra. í öðru lagi minni skuld- setningu því þær eru tregari til að veð- setja heimilí sín og þar með velferð fjöl- skyldunnar. 1 þriðja lagi setja konur mark- miðið ekki á skjótfenginn gróða heldur jafnar tekjur enda leggja þær oft áherslu á mönnum i kringum mig. Ég var orðin bjartsýn af að fá allan þenn- an félagsskap og ætlaði að ganga til þeirra, en datt aftur í götuna. Á leið til karlmanna dettur hún og það eru þeir sem hjálpa henni á fætur, gefa henni að drekka og borða og gera hana ánægða. Karl- menn reisa konur við og gefa þeim sjálfs- mynd. f skilgreiningu verkamannanna finnst Ástu að hún hafi fengið inngöngu í samfélag- ið á nýjan leik: Þeir skildu allt. Þeir brostu og veifuðu mér í kveðjuskyni. Einhver blístraði nýtt danslag, og ég heyrði óminn af þvi á eftir mér. Ég hafði aldrei fundið eins vel, hvað mennirnir eru góðir hver við annan og góðir við guð, og hvað guð er góður við mennina og sjálfan sig. Mér lá við hlátri af gleði og vellíðan. Ásta er glöð og ánægð yfir að hafa náð í augnaráðið afturog skilgreiningu þess á sér. Hún er aftur orðin viðfang og sjálfsmynd hennar og innganga í samfélagið er tryggð. Þráttfyrir illa meðferð, nauðgun og útskúfun af hálfu karlmanns er það áfram til karl- manna sem hún sækir sjálfsmynd sína. Verkamennirnir skilja allt og hún er glöð, „að hafa ekki sokkið í tjörudíkið eins og ves- alings litlu mýsnar", að hafa ekki verið kastað út í ystu myrkur og tapað sjálfsmynd sinni og skilgreiningu karlmanna á sér. Heimildir: Ásta Sigurðardóttir. Sögur og Ijóð. Mál og menning, Reykjavík 1961 og 1985. Friðrika Benónýs. Minn hlátur er sorg. Ævisaga Ástu Sigurðardóttur. Iðunn, Reykjavík 1992. Helga Kress. Dæmd til að hrekjast, Tímarit Máls og menningar 1/1988. Um kenningar Irigarays sjá: Luce Irigaray. Specul- um de l'autre femme. Edition de Minuit, París 1974. Ensk þýðing: Speculum of the Other Wom- an. Cornell University Press. Ithaca 1985. Ahrifavaldur í vestfirsku atvinnulífi að geta sinnt fjölskyldu sinni samhliða rekstrinum. í tvö ár var unnið með hugmyndir kvenna undir verkefnisstjórn greinarhöfundar varðandi framleiðslu og atvinnurekstur. Það var leitast við að virkja konur í eigin samfélögum með því að halda hugmyndaleitarfundi í öllum þéttbýliskjörnum og í kjölfarið var ein- Ólöf Oddsdóttir setti á stofn leirkeraverkstæði á Suðureyri. staklingum veitt ráðgjöf varðandi stofn- un, rekstur, fjármögnun og annað sem við kemur viðskiptum. Einnig var lögð áhersla á að gera konur í framleiðslu og fyrirtækjarekstri á Vestfjörðum sýnilegar með því að vekja athygli á viðfangsefnum kvennanna á heimaslóðum og í fjölmiðl- um. Á tveggja ára ferli verkefnisins urðu margar hugmyndir að veruleika. Þar á meðal var stofnuð fiskþurrkun og leirkera- verkstæði. Framleiðsla hófst á vönduðum listmunum og ritfangaverslun var opnuð. Tilraunarækt var hafin á „shitake” svepp- um og jólasveinahúfur fóru á markað í Reykjavík. Rauðmagi var reyktur og skart- gripir smíðaðir. Að ótöldum sex hand- verkshúsum sem sáu dagsins ljós á tíma- bilinu. Sumar hugmyndanna lifa enn og aðrar ekki, eins og gengur og gerist í frum- kvöðlabransanum svona yfirleitt. Það sem situr eftir er aukin virkni kvenna sem frum- kvöðlar og þar með sem áhrifavaldar í eig- in samfélagi. Fordæmi skapaðist fyrir til- raunum í framleiðslu og rekstri sem urðu öðrum til hvatningar. Það skapaðist frum- kvöðlamenning kvenna og hún varð sýni- leg. Þegar verkefninu lauk átti áhugahópur- inn frumkvæði að því að vinna að stofnun Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða. Sam- staða náðist milli einstaklinga, fyrirtækja og sveitarfélaga á Vestfjörðum, Byggða- stofnunar og áhugahópsins um stofnun hlutafélags um reksturinn. Áhugahópur- inn, sem nú kallar sig At-konur, á 20% hlut í félaginu og situr fulltrúi þess í stjórn fé- lagsins. Sömu konur hafa setið í stjórn Snerpu og At-kvenna frá upphafi. Þær eru:Anna Lóa Guðmundsdóttir, Guðrún Stella Gissurardóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir, Magdalena Sigurðardóttir, Sigríður Magnúsdóttir og Sigurborg Þorkelsdóttir. Þegar stjórnin með áhugahópinn að bakhjarli ákvað að „gera eitthvað" hóf hann ferli sem átti eftir að virkja konur til frumkvæðis í atvinnusköpun. Aukreitis urðu þær sjálfar, sem hópur, að samfélags- legu afli sem enn er virkt í þágu kvenna á Vestfjörðum. Eignarhald er áhrifavald og með eignarhlut sínum í Atvinnuþróunarfé- laginu hafa þær áhrif á starfsemi þess. Þeirra hlutverk er að sjá til þess að félagið samþætti skilning og virðingu fyrir for- sendum kvenna í atvinnurekstri þannig að í framtíðinni verði ekki þörf á sérstöku átaksverkefni kvenna. Elsa Guðmundsdóttir hagfræðingur 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.