Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 11

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 11
BÚFRÆÐINGURINN 7 á sviði landbúnaðarins athygli að þvi, að nota beri djúpa lokræslu, og að hagfellt sé að hafa skipulegt framræslukerfi, þar sem viðtöku- ræsi leiði vatn frá fleiri safnræsum til affallsskurða. I byrjun 17. aldar skrifar Englendingurinn Bligli allnákvæma lýsingu á notkun grjótræsa og viðarræsa við lokræslu. Nokkru seinna er enskum hónda, Mr. Elkington, veitt verðlaun, Í000 pd. sterling, fyrir að finna upp ])á aðferð að lækka vatnsstöðu i jarðveginum með þvi að bora i gegn um vatnsheld jarðlög niður til dýpri vatnsleiðandi laga og á þenna liátt að lækka vatnsstöðuna í ræktaðri jörð. Árið 1843 er fundin upp í Englandi vél til að móla leirpípur, sem hrenndar eru í ofnum, og eftir að verksmiðjur eru reistar til að fram- lciða ])ær, hafa opnazt möguleikar fyrir landbúnað flestra landa að gera stórfelldar umbætur á þurrkun ræktunarlanda á liagfelldari liátt og varanlegar en unnt var að gera með opnum skurðum og viðarræsum. Á Norðurlöndum var mjög mikið unnið að þurrkun og framræslu á timabilinu frá 1850 til 1900. I Danmörku cr þó aðeins 25,5% af akur- landinu framræst, en lilutfallslega minna í liinum nágranrialöndunum, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Valnaveitinga er fyrst getið hér á landi, er Landnáma segir frá því, að lækurinn Ósómi var seldur. Hann er á Rauðasandi og var nolaður tii áveitu. Þar sjást erin merki fornra mannvirkja, þó væntanlega séu þau yngri tíma verk. Bæði í Grúgás og Jónsbók eru ákvæði um vatnaveitingar, sérstaklega varðandi spjöll á löndum annarra manna, er af þeim geti stafað, ákvæði um stíflun farvega og rétt til vatnsnota. Um þurrkun lands er ekki getið til forna, því þó vitað sé, að holræsagerð var þeini kunn, þó voru þau notuð við heimleiðslu vatns en ekki til þurrkunar, t. d. holræsið, sem Snorri Sturluson lét gera frá Skriflu til Snorralaugar i Reykholti. Það má telja nokkurn veginn ábyggilegt, að fyrstu tilraunir til að koma á framræslu á mýrum, séu aðgerðir dönsku stjórnarinnar, er hún veitti Stefáni Þórarinssyni amtmanni nokkurn fjárstyrk i tvö ár, til að reyna framræslu á mýrum. Vann hann eitthvað að því 1780—1781 og gaf tít leiðbeiningar um framræslu 1782. í byrjun 19. aldar er eitthvað unnið að skurðagerð, en þó skýrslur um það liggi fj'rir frá 1843 um vatnsveituskurði, er ekki sundurgreint í þeim fyrr en eftir 1924, hvað eru framræsluskurðir af því. Það er vitað, að meginhluti skurðagerðar fyrir aldamót er vegna engjaræktar en ekki túnræktar. Lokræsla hefir verið framkvæmd siðan um aldamót. Eftir að búnaðar- skólarnir voru stofnaðir var byrjað að þurrka tún með lokræslu. Fyrir aldamótin og fram til 1924 er þó liltölulega lítið ræst með lokræsum. Á árabilinu 1895—1924 eru gerð alls á landinu lokræsi, sem eru að lengd 223 þúsund metrar eða að meðaltali á ári 7428 lengdarmetrar en 1924— 1939 eru árlega gerð að meðaltali holræsi, sem eru 69692 m. á lengd. Eftirfarandi tafla gefur yfirlit um framræslu vegna túnræktar á ára- bilinu 1925—1939.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.