Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 12
8
BÚFRÆÐINGURINN
Opnir skurðir Lokræsi
Grjótræsi Viðarræsi Hnausr. Pipuræsi Alls
Árið m3 m m m m m
1925 32979 11769 40442 340 52551
1926 41962 10001 31295 256 41552
1927 55899 11629 21582 763 33974
1928 72694 13981 27824 133 41938
1929 161872 27207 59651 321 87179
1930 98984 15211 38545 486 54242
1931 136091 20297 440 57633 661 79031
1932 175330 28973 1255 75251 286 105765
1933 99348 19695 548 43657 192 64092
1934 113009 18787 4109 52615 235 75746
1935 121352 19817 511 63827 921 85076
1936 114760 20990 1470 53890 470 76820
1937 94850 20740 1260 42340 4190 68530
1938 177050 29730 670 68270 530 99200
1939 111610 24550 350 54580 200 79680
Áveitur hafa verið ! starfrækta r hér frá landnámstíð. Þeirra er getið í
ináldögum frá 13. og 14. öld, t. d. frá 1263 er minnzt á vatnsveitu í landa-
merkjagerö milli Garðs, Tjarnar og Hellna í Aðaldal, er jarðir þessar
fái frá Hafralæk. Fess er einnig getið, að 1318 hafi Sauðaneskirkja á
Langanesi keypt læk, er hcitir Fellslækur, eru líkur fyrir því, að það sé
vegna afnota til áveitu. Það má nokkurnveginn rekja óslitnar fram-
kvæmdir einhversstaðar á landinu um hagnýtingu vatns til engjaræktar,
]>ó flestra eldri mannvirkja vegna þeirra gæti ekki, og frá 15.—17. aldar
hafi úr slíkum afnotum dregið við það, sem áður var. En áveitur hefjast
aftur á 18. öldinni og um skeið, fram yfir miðja 19. öld, eru þær veiga-
mesti þáttur jarðabótanna.
Eru jarðir viðsvegar um landið, er hafa haft not af engjaáveitum
siðan; þessar framkvæmdir voru þó aðallega bundnar við einstakar
jarðir, en fleiri býli sameiginlega höfðu þeirra ekki not.
Til samáveitu er fyrst stofnað 1878, er ])að á Staðarbyggðarmýrum í
Eyjafirði. Verkið var aldrei fullgert, en nú cr verið að taka upp fram-
kvæmdir að nýju á þessum stað.
Hér fer á eftir samandregin skýrsla yfir þau samáveitufyrirtæki, er
slofnað hefir verið til og húið er að fuliu að framkvæma. Það sést
af þessu yfirliti, að 300 jarðir njóta samáveitanna og landstærðin er
alls 21 þúsund lia eða að meðaltali 73 ha á býli.
Stærð Lengd Lengd Iíostn.
Tala áv.lands skurða llóðgarða alls
J«i im iii iii i\ i .
Staðarbyggðarmýrar ....... 20 700 7500 2550 9000
Miklavatnsmýr.áv.............. 35 2018 55000
Skeiðaáveitan ............ 32 3120 65500 90000 458000
Flóaáveitan ................ 130 12000 300000 800000 1500000
Safamýri ..................... 53 2237 130000