Búfræðingurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 18

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 18
14 BÚFRÆÐINGURINN stigið hcfir áhrif á ]>að, hve mikilli vatnsgufu loftið heldur i sér án ]>ess hún þéttist, ]>ví hærra sem hitastigið er, ]>vi meiri getur loftrakinn orðið án ]>ess úrkoma verði. Við kólnun þéttist vatnsgufan og við ]>að myndast úrkoman, en svo nefnist einu nafni dögg, rigningarvatn og ]>að vatn, sem myndast við bráðnun á snjó og hagli. Urkomumagnið er mælt og reiknað á ]>ann hátt, að upp er gefið hve djúpt vatnslag myndaðist yfir jarðflct- inum á ákveðnu svæði á vissri timaleilgd, þegar hægt væri að ganga út frá að engin uppgufun ætti sér stað, frárennsli eða niðursig. Úrkomumæl- ingar hafa verið gerðar á athugunarstöðvum Veðurstofunnar í Reykjavík. Stöðugar veðuratliuganir hafa farið fram síðan 1872. Árið Vetur Vor Sumar Haust alls Reykjavík . ... 339 110 238 183 870 Hvanneyri .... 340 102 232 191 875 Slykkisliólmur .... 252 70 181 147 650 Suðureyri . ... 331 92 238 193 855 Grænhóll, Gjögur .... 111 43 242 101 497 Lækjamót . ... 129 45 116 70 358 Möðruvellir, Hörg .... 130 50 99 57 336 Grimsey .... 68 28 119 62 277 Þorvaldsst., Bakkaf. . . . . . . . 142 64 142 96 444 Teigarhorn .... 450 154 338 238 1180 Fagurhólsmýri . ... 143 245 525 373 1886 Vik í Mýrdal .... 855 283 600 437 2175 Vestmannaeyjar .... 528 176 369 275 1347 Eyrarbakki .... 433 142 303 230 1107 Meðal úrkoma er minnst í Grímsey, og á Norðurlandi, að undanskild- um nyrztu annesjum, er hún hlutfallslega lág. Frá Djúpavogi að Reykja- nesfjallgarði er úrkoman mest og er hámark hennar i Skaftafellssýslum. Úrkomumagnið í heild yfir árið hefir minna að segja fyrir ræktunina heldur en ]>að, livernig úrkoman skiptist á árstiðirnar. Því er, ef nota á úrkomumælingar til grundvallar útreikningi á flutningsrýmisþörf skurða- kerfis, nauðsynlegt að hafa yfirlit um regnmagnið á stuttum tímabilum, t. d. með 14 daga eða mánaðaruppgjöri. Hvernig vorleysingar liaga sér, liefir mikið að segja, þegar ákvarðanir eru teknar um lcgu og flutnings- rými aðalaffallsskurða. Snjóleysing að vetrarlagi hefir minni þýðingu, ]>vi oft er útilokað, að verkanir opinna skurða séu svo nokkru nemi, meðan þeir eru snjó- og klakafylltir. 1. Vatnið í jarðueginum. Vatnið í jarðveginum er tengt jarðefnunum með ýmsum liætti. Það getur verið bundið sameindum annara efnasambanda, efnisbundiS valn. Hin örsmáu jarðkorn geta vcrið umlukt af örþunnu vatnslagi, er nemur aðeins ]>vermáli vatnssameiiularinnar að þykkt, er það kallað loftraka- vatn. Þá helzt vatnið í fíngerðari liolum milli jarðkornanna fyrir verk- anir liárpípuaflsins, er ]>að nefnt hárpipuvatn jarðvegsins. Annað vatn, svo sem á og í yfirborði jarðvegsins, allt vatn í stærri holum jarðvegsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.