Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 96

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 96
92 BÚFRÆÐINGURINN mosaþýfi, og vetraráveitur hafa þó sérstaklega áhrif til að jafna landið af þrýstingi þeim, er verSur þegar áveituhólfin eru ísi lögS. B. Eiginleikar vatnsins og nothæfi þess til áveitu. Samkvæmt því, sein tekið hefir verið fram um þýðingu vatnsins, er Ijóst, að það er misjafnt að gæðum til áveitu. Af reynslunni er það vitað, að varanlegur árangur fæst því að- eins af áveitum, að þær fái gott vatn. Það er þekkt, að með áveitum af lélegu vatni er á skömmum tíma hægt að rányrkja engi, svo að landið og' gróðurinn bíði þess ekki bætur um langan tíma. Til þess að gera sér grein fyrir nothæfi vatnsins eru tvær leiðir, en hvorug þó þannig, að fullgild svör fáist um gildi þess til áveitu. Þar sem lækir eða ár flæða gfir baklca sína á gróið land, gcfur sprettan þar hinar öruggustu upplýsingar um gæði vatnsins, einkum þó ef það flæðir á staði, er hafa sama jarð- lag og gróðurfar eins og það land, sem veita á vatninu á. Þar sem þessum athugunum verður ekki viðkomið, er hægt að draga nokkrar ályktanir um gæði vatnsins með því að kynna sér regnsvæði það, sem farvegurinn hefir afrcnnsli frá. Þar sem ár eða lækir renna gegnum foksvæði, berst mikið í vatnið af föstum eínum. Ef regnsvæðið er jarðvegsfrjótt, en jarðvegurinn laus og land hallandi, tekur vatnið meira eða minna með sér á leið sinni yfir liann. Þar sem ræktað land liggur hallandi að farvegi lækjar eða ár, berast vatninu aukin verðmæt efni. Komi vatnið frá stöðuvötnum með miklum botngróðri, þar sem jafnframt er fiskgengd og mikið fugla- líf, verður það efnaauðugra og einkum af köfnunarefni. Sé vatnið langt aðrunnið, verður það heitara, hefir meiri upp- lausnareiginleika, í því er meira af lofti og það fær á leið sinni föst og uppleyst efni frá stærra svæði. Skammt að runnið jökulvatn er kalt, en getur flutt mikið efnismagn, en sé straum- far þess þröngt, flytur það möl og sand með sér ásamt hin- um fínmuldari efnum. Samansafnað rigningarvatn, að runnið skamma leið af gróðurlausu landi, eru litlar lílcur fyrir að sé efnaauðugt, enda er jafnan svo liáttað um læld eða ár, er aðal- lega fá valn sitt á þennan hátt, að vatn þeirra getur verið mikið í leysingum og vatnavöxtum eftir úrkomur, en vatns- magn þeirra er ekki varanlegt og minnkar eða jafnvel hverfur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.