Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 27

Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 27
BflNKAIVIÁL í BRENNIDEPLI SÓLON VAR „VEIDDUR“ Á SÍNUM TÍMA Mikið hefur mætt á Sóloni R. Sig- urðssyni, bankastjóra Búnaðar- bankans, vegna áhlaups Lands- bankans og brotthvarfs 26-menninganna. Ymsir benda þó á að Sólon sjálfur sé besta dæmið um bankamann sem „hafi verið veiddur“. Hann hætti í Landsbankanum eftir langt og farsælt starf sem deildar- stjóri í aðalbankanum (m.a. yfirmaður gjaldeyrisdeilar) og síðar sem útibússtjóri bankans í Olafsvík. Þegar Búnaðarbank- inn hóf gjaldeyrisviðskipti nældi hann í Sólon og fékk hann yfir, en slíkt tíðkaðist nánast aldrei í bankaheiminum á þeim Búnaðarbankinn International opnaður formlega sumarið 2001. Það er Sigur- jóna Sigurðardóttir, eiginkona Halldórs Ásgrímssonar, sem klippir á borðann. Henni til aðstoðar eru Árni Tómasson og Þorsteinn Þorsteinsson, bankastjóri Búnaðarbankans í Lúxemborg sem lætur af því starfi við kaup Landsbankans á bankanum, eftir að hafa aukið verðmæti bankans um 450 milljónir á þessum tveimur árum. tíma. SH ÞORSTEINN JÓK VERÐMÆTI BANKANS UM 450 MILLJÓNIR Þorsteinn Þorsteinsson, bankastjóri Búnaðarbankans í Lúxemborg, sést hvorki á skipuriti Kaupþings Búnað- arbankans né Landsbankans. Hann mun því ekki fylgja með í kaupum Landsbank- ans á Búnaðarbankanum í Lúxemborg. Sagt er að Landsbankinn vilji setja sinn mann í starfið og hefur því verið fleygt að Tryggvi Tryggvason verði sendur út og verði fýrst um sinn bankastjóri. Búnaðar- bankinn setti um 920 milljónir í stofnfé bankans úti fyrir tveimur árum. Núna er bankinn seldur Landsbankanum á 1.370 milljónir og er söluhagnaður um 450 millj- ónir. Það er ágætis ávöxtun hjá Þorsteini á tveimur árum og skrítið að hann sé land- laus maður um þessar mundir. Þorsteinn var sem kunnugt er hjá Norræna tjárfest- ingabankanum (NIB) í Finnland í áraraðir áður en hann réðst til Búnaðarbankans. ffij Hvernig er ástandið á öryggismálum hjá þér? Láttu ekki trúnaðarmálin og viðkvæm skjöl liggja á glámbekk. Ef þú ætlar að farga skjölum er eins gott að nota búnað sem þú getur treyst! Við eigum þaþþírstætara af mörgum stærðum og á verði við allra hæfi. Litlir og nettir við skrifborðið sem og meðalstórir og stöndugir fyrir skrifstofuna. Cttc l . Arnar etif. Ármúla 29 -108 Reykjavík Sími: 588 4699 Fax: 588 4696 Vefsíða: oba.is Netfang: oba@oba.is 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.