Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 28

Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 28
Umrót væntanlega hefur það rutt brautina fyrir önnur íslensk fyrirtæki. Sameining Kaupþings og Búnaðarbanka nú stendur yfir sameining Kaupþings og Búnaðar- banka og ekki við öðru að búast en hún gangi hratt og vel fyrir sig. Saman verður þetta stærsta fjármálafyrirtæki landsins. Önnur fjár- málafyrirtæki, Islandsbanki og Landsbanki, sem áður hafa hampað þessum titli, sætta sig tæplega við það og ætla að blása til sóknar. Landsbankinn var í áratugi stærsti banki landsins. Hann og Utvegsbankinn höfðu einir heimild til að versla með erlendan gjaldeyri, sem breyttist ekki fyrr en skömmu eftir 1980. Hugsa sér rétt 20 ár síðan þessu lauk!! Nú eru komnir nýir stjórnarherrar í Landsbankann og því er lýst yfir að Landsbankinn verði ekki lengi í þriðja sæti meðal íslenskra tjármálafyrirtækja. Stefnan sé sett á að koma bankanum á toppinn, efla á starfsemina og þá sérstaklega hjá útibúi bankans í London. Tilgangurinn helgar meðalið, það eru keypt ríflega tvö fóboltalið úr Búnaðarbankanum og síðan Búnaðarbankinn í Lúxemborg í heilu lagi. Var þetta ekki full stór skammtur? / Jafet Olafsson fjallar hér um umrótib á fjármála- markadnum, Hann veltir því fyrirsér hvað sparisjóðirnir muni gera á næstu misserum og segir að litlu fjármála- fyrirtækjunum líði vel þegarpau stóru eru að slást. Eftir Jafet Ólafsson Myndir: Geir Ólafsson Jafet S. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf., er gestapenni Frjálsrar verslunar að þessu sinni og fjallar um óróann á bankamarkaði. Umbreytingar á ljármálamarkaðnum hafa aldrei verið jafn- miklar en á síðustu mánuðum, hver stórfréttin hefur rekið aðra, eigendaskipti á tjármálafyrirtækjum, samruni stórfyrirtækja og fleira. Hvernig liður hinum litlu þegar hinir stóru berjast? Hvað segir viðskiptavinurinn, snýst þetta ekki allt um hann eða vill hann gleymast? Utrás Kaupþingsmanna hefur verið mikil og fyrst íslenskra fyrirtækja er Kaupþing nú skráð á erlendum markaði í kaup- höllinni í Stokkhólmi. Þetta var ekkert auðvelt, Svíar tóku þeim ekkert fagnandi og það er grannt fylgst með þeim á sænskum markaði. Utrás Kaupþings hefur verið vel heppnuð og Það hefur verið mjög merkilegt að fylgjast með því hvernig fólk úr innsta kjarna Búnaðarbankans hefur verið tínt út og það í stórum stíl. Hvað ætli hluthafar og þá sér- staklega svonefndur „S-hópur“ segi, þetta er ekki sá Búnaðar- banki sem þeir voru að kaupa. Engir fyrirvarar voru í samn- ingum við ríkið þannig að kaupendur geta lítið gert þó eignin sé ekki sú sama og um var samið. Sameining Kaupþings og Búnaðarbankans mun ganga hratt og örugglega fyrir sig. Kaupþingsmenn eru í góðri æfingu að sameina ijármálafyrirtæki. Landsbankamenn gerðu þessa sam- einingu auðveldari en ella og hafa sjálfsagt sparað hinum sam- einaða banka háar flárhæðir í starfslokasamningum. 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.