Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 40

Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 40
VINNUSTREITA Streituvalda má tjarlægja og breyta Það er afer einstaklings bundið hvað veldur starfsfólki streitu. Oft er þó starfsfólk sam- mála um helstu streituvalda í starfsumhverfinu, streituvalda sem oft má íjarlægja, breyta eða milda þannig að orka starfsfólks beinist að þeim kröfum sem eru eðlilegar og ekki verður komist hjá þrátt fyrir bætt skipu- lag eða breytingar. Jákvæð áhrif þess, að starfs- falin stjórn sjálf- Abyrgð og álag fylgja sem betur fer flestum störfum. Hæfilegt álag er afl sem hvetur starfs- menn til nýsköpunar og framkvæmda enda er fátt meira letjandi (og jafnvel streituvaldandi) en störf sem bjóða upp á endalausa endurtekningu og takmarkaða áskorun. Samt sem áður er ekki æskilegt að álagið sé svo mikið og það langvinnt að það leiði til neikvæðrar streitu hjá starfsfólki. Langvinn streita hefur ekki aðeins neikvæð áhrif á andlega og lik- amlega heilsu fólks heldur hegðun þess og starfsgetu sem svo aftur hefur neikvæðar afleiðingar fyrir fyrirtæki (sjá töflu). Lykillinn að streitustjórnun í fyrirtækjum er að takmarka óþarft álag í starfsumhverfinu og búa starfsfólki aðstæður og byggía upp menningu sem hjálpar því að hámarka leikni sína til þess að að mæta álagi. Kannanir benda til þess ab meira en fjórði hver starfsmaður á Islandi þjáist afstreitu. Kostnaðurinn birtist í því að starfsmenn verða afkastalitlir þótt þeir mæti til vinnu, í raun ófærir um að klára verkefnin á hefðbundnum vinnutíma. En hvað geta fyrirtæki gert til að ráða bót á þessu? Efdr Steinunni I. Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson starfi sem er í samræmi við reynslu þess, getu og þekkingu, eru vel þekkt. Sjálfrœði í kröfuhörðum störfum minnkar ekki aðeins streitu heldur ýtir undir nýsköpun og nám (sjá meðfylgj- andi töflu um sjálfræði). Hæft starfs- fólk þekkir starf sitt og starfsaðstæður best og ætti því að hafa hæfilegt um- boð til afhafna og vera haft með í ráð- um við ákvarðanir er varða starf þess. Stuðningur stjórnenda og samstaris- fólks En það er mikilvægt að hafa í huga að sjálfsstjórn er ekki nóg ein sér því hún dregur ekki úr neikvæðum afleiðingum mikils álags nema starfsmaður njóti líka stuðnings stjórnenda sinna og samstarfsfólks. A það við um bæði tæknilegan stuðning stjórn- enda, svo sem góðan aðgang að upplýsingum um tæknileg atriði og ákvarðanatökur, og félagslegan stuðning sem hvetur fólk til dáða í samræmi við persónuleika og stöðu þess innan liðsheildarinnar. Óskipulag Ó tíma veldur Streitu Þar sem eitt mikilvægasta atriði í streitustjórnun er að viðkomandi finnist hann hafa stjórn á aðstæðum sínum er mikilvægt að öðlast leikni í að stjórna tíma sínum vel. Það er ekkert eitt einfalt ráð til við tíma- stjórnun en þó má nefna ýmis hagnýt heilræði sem henta mörgum (sjátöflu). Einn algengasti streituvaldur í nútíma vinnuumhverfi, fyrir utan samskiptaörðugleika, er einfaldlega sá að hafa ofmikið að gera á of skömmum tíma. Margir hafa ekki önnur ráð en að lengja viðveruna í vinnunni til þess að komast yfir nauðsynleg verk- efni enda er þekkt að starfsfólki þyki löng viðvera vera hluti af óskráðum lögum eða menning- unni á sínum vinnustað en flest höfum við þó hlut- verki að gegna utan vinn- unnar, ýmist sem fjölskyldu- meðlimir, vinir eða félagsverur. Eins og gefur að skilja er líklegt að kröfur um mikla viðveru og nýtingu á andlegri og Streita starfsmanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.