Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 48
 Greinarhöfundar, Dóra Hansen og Heiða Elín Jóhannsdóttir, innanhússarkitektar hjá Innanhússarkitektum eitt-A. „New Wort<“ - nýja skrifstofan Innanhússarkitektarnir Heiða Elín Jóhanns- dóttir og Dóra Hansen skrifa hér um „nýju skrif- stofuna j „New Workj sem markast afþví að Netió hefur bylt„vinnustaðnum“oggertfólki auöveldara aó vinna verkefni sín utan vinnu- staóarins, t.d. heima og í sumarbústaönum. Nýja skrifstofan tekur miö afþessu oggengur út á opin rými, sveigjanleika, húsgögn sem auðvelt er aö færa til, gegnsæi og aö fólk deili meö sér vinnustöövum og samnýti húsnæöi. Eftir Heiðu Elínu Jóhannsdóttur og Dóru Hansen Myndir: Geir Ólafsson og fleiri etta nýyrði, „New Work“ - ný vinna - ný skrifstofa - sem líka má kalla nýja hugsun, setur stórt spurningarmerki við þá skilgreiningu sem við höfum haft á vinnustaðnum tíl þessa. Nú getur hver starfsmaður búið sér til sinn vinnustað þar sem hann er staddur hveiju sinni; heima, í bíl, í sumarbú- stað, í flugvél o.s.frv. A meðan starfsmaðurinn hefur tengingu við Netið getur hann unnið að sínum verkefnum utan vinnu- staðarins. Þetta kallar á gjörbreyttar kröfur um hönnun og skipulag skrifstofunnar sem og kröfur um nýja kynslóð hús- gagna. Ný hugsun er í uppbyggingu margra fýrirtækja þar sem krafa er um opið upplýsingaflæði. Bregðast þarf fljótt við nýjum og ólíkum verkefnum eftír síbreytilegum þörfum markaðarins, hagræðingu eða samruna íyrirtækja o.s.frv. Tómar skrifstofur hluta ur ári Húsnæði og vinnustöðvar kosta sitt. Ljóst er að víða eru tómar skrifstofur hluta úr ári þar sem 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.