Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 49

Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 49
fólk er frá vegna orlofs, veikinda eða verkefna sem eru unnin hjá viðskiptavinum, og því getur mikið sparast með því að fólk deili með sér vinnustöðvum og samnýti húsnæði. Þetta skapar nýjar og gjörbreyttar kröfur um hönnun og skipulag skrifstof- unnar og um nýja kynslóð húsgagna. Allt skipulag og hönnun „nýju skrifstofunnar" byggist á sveigjanleika, gegnsæi og breytileika og þar af leiðandi færri föstum lokuðum rýmum. Byggingin sjálf er jafnvel úr gleri og þeir veggir, sem eftir eru, eru gegnsæir þannig að allir sjá hvað er að gerast. Veggirnir sem efdr standa eru frekar huglægir eða táknrænir. Ekki eiga allir fast vinnupláss í „nýju skriistofunni“ eiga starfsmenn ekki allir sitt fasta vinnupláss og flestir vinna í opnu rými. Hjá sumum fýrirtækjum eru tölvukerfi sem gefa til kynna hvar séu laus borð hveiju sinni og það fer eftir því hvaða verkefni á að leysa hvort setið er einn í næði eða með öðrum. Hópvinna og samvinna eru mikilvægir þættir í þessu nýja skipulagi og þarf fólk með mismunandi sérþekkingu og bak- grunn að geta unnið saman þvert á deildir, haft samskipti sín á milli og skipst á þekkingu. Það þarf því að vera hægt að breyta uppröðun á skrifstofunni á skammri stundu. Minni húsgögn og auðfæranleg í „nýju skrifstofunni" eru hús- gögn minni, þau eru fjölnota og auðvelt að færa þau til, endur- Mikið getur því sparast með því að fólk deili með sér vinnustöð og samnýti hús- næði. Þetta gerir nýjar og gjörbreyttar kröfur um hönnun og skipulag skrifstof- unnar og um nýja kynslóð húsgagna. Ótrúlega hraðar tæknibreytingar síðustu ára gera kröfur um breytingar á hinni gömlu þunglamalegu skrifstofu með föstum lokuðum veggjum og stórum ósveigjanlegum skrifborðseiningum. í tengslum við þessar breytingar hefur í viðskiptaheiminum komið fram hugtakið „New Work“. Ljóst er að víða eru núna tómar skrifstofur hluta úr ári þar sem fólk er frá vegna vinnu heima, orlofs, veikinda eða verkefna sem unnin eru hjá viðskiptavinum. 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.