Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 56
Vérktakafyrirtækið Impregilo SpA,
sem bauð í og fékk tvo stærstu
verkþættina í framkvæmdunum
við Kárahnjúka, er eitt af þremur
stærstu verktakafyrirtækjum á Italiu,
ef ekki það allra stærsta, og er í hópi
reyndustu og þekktustu verktakafyrir-
tækja í heimi enda taldist það til 20
stærstu verktakafyrirtækja í öllum
heiminum fyrir nokkrum árum.
Impregilo starfar í um það bil 50 þjóð-
/
Italskt verktakafyrirtœki hefur tekið ab
sérframkvæmdir við Kárahnjúka á
nœstu árum. Hvaða fyrirtæki er þetta?
Út á hvað ganga framkvæmdirnar?
/
Hvernig kemurþetta útfyrirlslend-
inga? Frjáls verslun reynir að svara
þessum spurningum.
Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur
kvæmdum í flestum heimshlutum, m.a.
byggingu vatnsaflsvirkjana, jarðganga,
stíflna, hafnarframkvæmdum og brúar-
smíðum sem og byggingu annarra
samgöngumannvirkja og íbúða- og
skrifstofuhúsnæðis auk þess sem tals-
verður hluti starfseminnar hefur verið á
sviði umhverfismála síðustu ár, t.d. við
byggingu vatnshreinsistöðva og skólp-
hreinsistöðva.
Impregilo hefur þó nokkra reynslu
löndum og á 600 dótturfyrirtæki. Fyrirtækið hefur sérhæft sig
í stórframkvæmdum og hefur komið að mörgum helstu fram-
af verkefnum á norðurslóðum og má nefna tvö dæmi, annars
vegar frá Mongólíu og hins vegar frá Rússlandi. A fyrrnefnda
56