Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 72

Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 72
Mynd: Páll Stefánsson Það er næstum því eins og að koma heim, að koma til kóngsins Kaupmannahafnar. ÍF |l!f 1 H I j ■ ’l 3 A'FTCa r* S j«r ígRt Fargjaldafru Hún lætur ekki að sér hæða, ferðabakterían í blóði Islend- ings sem finnur sig innilok- aðan á eyju í miðju Atlantshafi meiripart ársins. Um leið og færi gefst leitar hann leiða til að komast af landinu - því lengra því betra. En ástand í alþjóðamálum gerir að verkum að ævintýralönd austurs- ins eru lokaður heimur um sinn og lítið er varið í að næla sér í pest sem læðist um hér og þar. Því verður úr að ferðalangurinn snýr sér til nálægari staða og hversdags- legri þó ekki sé útséð um að ævintýri geti gerst þar líka. Að minnsta kosti læðast að minningar urn mild heit sumar- kvöld í kóngsins Kaupmannahöfn og ljúfar stundir á öldurhúsi í Lundúnaborg og blóðið rennur ofurlítið hraðar fyrir vikið. Nógu hratt til þess að næsta síða sem opnaðist á tölvuskjánum var síða Flugleiða þar sem kannaðir voru fargjaldamöguleikarnir. Villugjarn vefur Það skortir ekki upplýsingarnar á vef Flugleiða en notendavænn getur hann ekki talist og oft þurfti að byija upp á nýtt. Reyndar í hvert sinn sem eðlilegt hefði verið að bakka til baka og prófa aðra leið. Þá kom upp skjár sem tilkynnti að notandinn ætti að fara í efsta hornið hægra megin og byrja aftur. Pirrandi svo ekki sé meira sagt. En, til að komast til útlanda dugar ekki að láta smáatriði stoppa sig af og áfram var reynt. Fyrst var að ákveða hvert fara átti. Kaupmannahöfn? Eða London? Eða kannski hvort tveggja? Og hvenær var best að fara? Það þarfað hafa sig allan við efrata á ígegnum fargjaldafrumskóginn. Ferðaglaður Islendingur ákvað að bregða sér aflandinu og rataði við það íýmis ævintýr - áður en komist varð svo langt sem út á flugvöll! Eftír Vigdísi Stefánsdóttur 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.