Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Síða 80

Frjáls verslun - 01.04.2003, Síða 80
LUNDÚNAPISTILL SIGRÚNflR DflVÍÐSDÓTTUR Aðalsmenn hopa fyrir óbreyttum auðkýfingum Listi Sunday Timesyfir 1.000 ríkustu Englendingana sýnir að „gamlirpeningar“dala ogþeir„nýju“ eru í uppsveiflu. Ríkasti maðurinn erpó enn hertoginn af Westminster sem á hálfa miðborg Lundúna. Rowling, höfundur Harry Potter, er ríkasta konan á eigin for- sendum, komin upp fyrir drottninguna. Eftír Sigrúnu Davíðsdóttur í London eir dagar eru löngu liðnir að kóngurinn sé ríkasti maður Englands. Drottningin er ekki nema í 133. sæti á listanum yfir þúsund ríkustu Englendinga, metin á 250 milljónir punda, á árlegum auðkýfingalista Sunday Times, sem nýlega var birtur. Og hún er aðeins í 11. sæti auðkvennalistans. Potterskaparinn Joanne Rowling komst í ár upp íyrir drottninguna, metin á 280 milljónir, er í 9. sæti kvennalistans og 122. sæti listans. Iistinn er alltaf fréttaefni og í ár var framganga Rowling aðalfréttaefnið. Með nýrri bók í ár og æ umfangsmeiri Potterafurðum er ljóst að auður Rowling gerir ekkert nema vaxa. I fyrra gifdst hún enskum lækni og er nýbúin að eignast son. Hann mun heldur betur eiga aðra daga en dóttirin, sem er tíu ára og fæddist þegar Rowling dró fram lífið sem einstæð móðir á 70 pundum á viku. Auðugasta konan er Slavica Ecclestone, eiginkona Bernie Ecclestone, eiganda Formula 1, en þau eru saman í 3. sæti listans. Allar konurnar fyrir ofan Rowling njóta góðs af fjölskyldu eða eiginmönnum. Hún er sú eina þeirra, sem hefur skapað sinn auð sjálf. Hertoginn Of Westminster Fjórða árið í röð trónir hertoginn af Westminster í efsta sæti og þá er komið að tölum sem munar um; eignir hans eru metnar á 4,9 milljarða punda, eða á um 588 milljarða króna. Uppistaðan í auðæfúm hins 51 árs gamla hertoga, sem heldur sig til hlés við fjölmiðla, eru landar- eignir í Lundúnum. Hann á hreinlega lóðir í öllum dýrustu hverfum borgarinnar. Reyndar misvísandi að tala um lóðir, því um er að ræða landflæmi eins og 100 ekrur í Mayfair og tvö- falda þá fláttu í Belgravia. Nú er talað um að fasteignaverð fari dalandi í höfúðborginni, og þó lóðaverðið haldi nokk sínu gæti hann fundið fyrir niðursveiflunni. Nú hefur hertoginn beint athyglinni að lóðakaupum og byggingaframkvæmdum í Skotlandi og víðar um landsins breiðu byggð. Philip Green í 6. sseti í 6. sæti er kaupnautur Baugsmanna, hinn kjaftfori Philip Green, metinn á 1,85 milljarða punda, var Richard Branson, eigandi Virgin samsteypunnar, er 15. rík- asti Bretinn. Góðkunningi Jóns Ásgeirs, Philip Green, er sá sjötti ríkasti og ýmsir spá því að hann eigi eftir að toppa listann áður en iangt um líður. 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.