Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 115

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 115
ORKUVEITUHÚSIÐ - ARKITEKTÚR Við húsið. Gott útsýni er nefnilega svo róandi og þægilegt og virkar um leið vel á hugann.“ Áberandi en bó hógvært Það er áhuga- vert að skoða hvernig húsið spilar inn í umhverfið. Þó að það sé gríðarstórt og að hluta til svart og ætti þannig að verða mjög áberandi og yfirgnæfandi í umhverfinu, er ekki svo. Það fellur ótrú- lega inn í og það er ekki fyrr en komið er mjög nálægt að það sést hversu stórt það er. Iiturinn utan á vesturhúsinu, sem er klætt áli, er síbreytilegur efdr veðri og birtuskilyrðum. Svarta granítið, sem klæðir austurhúsið, gefur því virðuleika og festu og til samans mynda húsin þijú fallega heild sem spilar vel með umhverf- inu og landslaginu. Spennan sem form hússins myndar gefur vísbendingu um starfsemina. Við hönnun hússins hefur það verið haft að leiðarljósi að húsið styrki ímynd fyrirtækisins sem fram- sækið hátæknifyrirtæki. Hagnýtar upplýsingar Það er gríðai- lega mikið mál að hanna og byggja slíkt hús þannig að það þjóni sínum tilgangi auk þess að passa inn í umhverfið. „Við nutum þess hve mjög var vandað til allrar forvinnu af hendi Orkuveit- unnar,“ segir Ólafur. „Þarfagreiningin var mjög nákvæm og vel unnin og til mikillar fyrirmyndar. Húsið var svo byggt á rétt rúmum tveimur árum og efnið í það sótt víða að, t.d. kom stein- klæðning austurhússins frá Kína, álklæðning vesturhússins kom frá Danmörku og svo mætti lengi telja. Mjög gott samstarf var milli allra hönnuða hússins, enda um spennandi og einstakt verkefni að ræða. Burðar- virki var hannað hjá Linuhönnun, hita- og loftræstilagnir hjá Almennu verk- fræðistofunni og Fjarhitun, en hönnun raflagnakerfis var í höndum Rafhönnun- ar. Loks annaðist Verkfræðistofa Snorra Ingimarssonar þá þætti er lutu að bruna- vörnum og öryggismálum. I svona stóru og flóknu verkefni myndast óhjákvæmilega mikilvægur gagnabanki, sem um margt er einstakur, og mun án efa mun nýtast okkur vel í framtíðinni við lausn á sambærilegum verkefnum.“ BD GÆÐASTEFNA Orkuveitu Reykjavíkur Orkuveitan leggur höfuðáherslu á gæði þeirrar vöru og þjónustu sem fyrirtækið lætur af hendi. Starfsmenn Orkuveitunnar vita að gæði, áreiðanleiki og arðsemi í rekstri tryggir árangursríkt starf. Orkuveitan gerir sér grein fyrir mikilvægi þess að vernda auðlindir þjóðarinnar og tryggja eins og kostur er sjálfbæra nýtingu þeirra. Starfrækt er gæðaráð sem samhæfir og stjórnar aðgerðum á sviði gæðamála. Ahersla er lögð á að starfsmenn þekki og tileinki sér gæðastefnu fyrirtækisins. STEFNA ORKUVEITU REYKJAVÍKUR ER: • Að vera traust og ábyrgt fyrirtæki, sem veitir viðskiptavinum sínum aðgang að nægri orku og vatni með fullnægjandi gæðum og afhendingaröryggi. • Að veita viðskiptavinum sínum hraða, sveigjanlega og hagkvæma þjónustu. Að uppfylla kröfur um hollustu, öryggi og umhverfi. Að vinna eftir ströngum reglum við kaup á vörum og þjónustu. Að á virkjunarsvæðum og öðrum viðkvæmum svæðum séu að öllu jöfnu ekki notuð efni eða verklag sem rýrt geti gæði vatnsins og gilda strangar reglur um frávik. Að fara að kröfum staðalsins ISO 9001 og bæta stöðugt virkni gæðastjórnunarkerfisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.