Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Qupperneq 116

Frjáls verslun - 01.04.2003, Qupperneq 116
FYRIRTÆKIN Á NETINU Anna María Pétursdóttir, starfsmannastjóri Seðla- bankans, bendir m.a. á www.keirsey.com þar sem sjá má skemmtilegan fróðleik um persónugerðir. Mynd: Geir Ólafsson Flest vefföng sem ég nota tengjast beint minni vinnu en ég nota vefinn til að fylgjast með og afla mér ýmissa upplýsinga," segir Anna María Pétursdóttir, starfsmannastjóri Seðlabanka Islands. WWW.ashgate.COin/ „Ashgate útgáfufyrirtækið sérhæfir sig í útgáfu sérfræðirita sem skýra frá niður- stöðum rannsókna vísindastofnana víðsvegar í heim- inum.“ www.hrmguide.net/hrm/chap1/ch1-links.html „HRM Guide er breskur vefur með greinum og fróð- leik um starfsmannastjórnun og mannauðsstjórnun, hagnýtur vefur með stuttar greinar um starfsmanna- mál.“ WWW.keirsey.COm „MBTI persónuleikaprófið hefur það markmið að efla sjálfsvitund einstaklinga, bæta ákvarðanatöku og samskiptahæfni. Hér er fróð- leikur um persónugerðir og m.a. hægt að skoða per- sónugerðir Bill Clintons, Colin Powells og Margrétar Thatcher.“ WWW.CCl.org „Ráðgjafa-, fræðslu- og útgáfufyrir- tæki á sviði stjórnunar. Hægt að fylgjast með því allra nýjasta í stjórnunarfræðum.“ WWW.blS.gov „Bandarísk stofnun sem sér um kannanir og rannsóknir á sviði atvinnumála. A þessari vefsíðu er hægt að fylgjast með þróun starfa og sjá upplýsingar um hvers konar starfskrafta er mest þörf á næstu árin með tilliti til þekkingar, menntunar og þróunar atvinnutækifæra." ffl www.bemhard.is ★★★ ✓ Agætur vefur, hreinn og snyrtilegur, með fallegum myndum af höfuðstöðvum fyrirtækisins, bílum o.s.frv. Upplýsingar virðast vera uppfærðar reglulega. Þó þarf smá fínpússningu, t.d. þegar smellt er á Um Bern- hard. Þá kemur upp Saga Bernhard og endurtekning þar fyrir neðan (Saga Bernhard, Allt um Bernhard). „Senda kveðju“ virðist ekki virka almennilega. S3 www.stodir.is ★★★^ 1 IAS'ir,inNAFBI,AOIIJ STODIR HF Fasteignafélagið Stoðir rekur hreinan og glæsilegan vef í einfaldleika sínum. Efnislega er þessi vefur mjög sígildur þar sem hann gengur út að kynna félagið og starfsemi þess og það er gert mjög vel, t.d. með lista og myndum yfir helstu verk- efni, eignir, stjórn og starfsmenn. Mjög traustvekjandi og vel unninn vefur.SU www.borgarplast.is ★★ Borgarplast í Borgarnesi er hér með vef sem er drekk- hlaðinn upplýsingum um fyrirtækið og starfsemi þess, ffamleiðsluvörur, við- skipti o.s.frv. - eflaust full- nægjandi og vel það fyrir viðskiptavini og þá sem hafa áhuga á þessum geira. Flip- arnir eru óhefðbundnir og koma ekki nógu vel út. Vefurinn er ekki mikið fyrir augað. S3 Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardúttir. ghs@heimur.is 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.