Lindin - 01.01.1938, Side 14

Lindin - 01.01.1938, Side 14
12 L I N D I N legs lífs, sem veraldarhyggjan hefir rænt hana. En að svo fari, mun óefað koma í ljós er aldir renna. Þetta hlutverk og tilgangur kirkjunnar og þetta sjónarmið, að hún sé nýsköpun, sem lifir og starfar í umboði Guðs, er mjög að ryðja sér til rúms meðal merkustu kirkjumanna heimsins nú á tímum. Neyð- arástand heimsins og alræðisvald það, sem nú hefir komið lil sögunnar, veldur þar vafalaust nokkru. En þetta sjónarmið var grunntónninn á alheimskirkjuþing- inu í Oxford og Edinhorgísumar (1937). Þarvoru mætt- ir fulltrúar frá öllum löndum og kirkjudeildum heims, utan rómversk-katólsku kirkjunnar. En frá íslandi var enginn. Og það hafa komið út hækur um mál þau, sem þingið hafði lil meðferðar, í'itaðar af merk- ustu fræðimönnum og áhugamönnum kirkjunnar. Þar á meðal: »Kirkjan og starf hennar í þjóðfélaginu«; »Maðurinn samkvæmt kristilegum skilningi«; »Guðs- ríkið og sagan«; »Kirkjan og þjóðfélagið«; »Kirkjan, þjóðfélagið og ríkið, með tilliti lil fræðslunnar«; »Alls- herjarkirkjan og þjóðabandalagið«; »Kristin trú og ríki nútímans« o. II. (Milliþinganefnd var og skipuð, sem í ár 1938 kom saman í Utrecht í Hollandi, og starfar að þessum málum milli þinga). A þessu al- heimskirkjuþingi vóru menn með 96 mismunandi trú- arjátningar. En allir urðu þeir sammála um það, "að hugsjónirnar einar nægðu ekki. Hugsjónirnar voru þó viðkvæði þessara þinga, alll frá því til þeirra var stofnað í Edinborg 1910 og allt til 1937 í Oxford. Þá er engin önnur leið sjáanleg en að kirkjan sameinist og beiti í einingu áhrifavaldi sínu á öllum sviðum mannlegs lífs. Að þessu er nú unnið. En þetta, ásamt því sem nú gerist í kirkjumálum á Þýzkalandi, er ljós vottur þess að kirkjan er ekki alveg eins dauð og steinrunnin forneskja og sumir vilja vera láta. Hún veit sitt hlutverk og vinnur að því aö vera lækn- ing við meinsemdum lílsins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.