Lindin - 01.01.1938, Síða 17

Lindin - 01.01.1938, Síða 17
L I N D I N r> lífi voru og einstaklingum þess í nútíð og framtíð. — Drottinn vor og frelsari, Jesús Kristur, lagði læri- sveinum sínum ríkt á hjarta samfélagið við sig og föðurinn himneska í krafti og einingu heilags anda, og það er ljóst, að þeir fundu strax hlessun og unað þessa hræðralags og harnarétts. .Svo segir frá í Postula- sögunni um hið fyrsta tímabil eftir hvítasunnu-við- hurðinn mikla: »Og þeir héldu sér stöðuglega við kenningu postulanna og samfélagið og brotningu hrauðsins og bænirnar«. Og aftur: »0g daglega héldu þeir sér með einum og sama huga stöðugt í helgi- dóminum... og lofuðu guð og liöfðu vinsældir al' öllum lýð«. Og strax, er ríkisvaldið leyfði, tóku kristnir menn að byggja sérstök guðsþjónustulnis, til þess sem bræður og systur að hafa þar andlegt sam- félag við guð og dýrka hann af hjarta. Helgidaginn, sjöunda hvern dag hins líðandi tíma, höfðu þeir frá heigidómi guðstrúar þjóðarinnar, sem frelsarinn fædd- ist og lifði og starfaði hjá. Og þeim degi varð fest hið sérstaka guðsdýrkunarstarf, eða jafngildi þess, fram yfir öll önnur dagleg slörf. Pessi guðsdýrkunar- háttur fylgdi svo stöðugt útbreiðslu kristindómsins. Allstaðar þar, sem hann festi rætur, voru kirkjur reistar. Svo heíir það verið til þessara tíma. Mun nú ekki þetta hafa haldisl við af því, að menn reyndu og fundu, að hið heilaga málefni naúl í því eðlis síns og áhrifa, hélt trúarbræðrunum og systrunum í kærleikssamfélagi og hvatti lil verka samboðinna því? Yér gelum gert okkur nokkra grein fýfir því á þessa leið: Vegsemd hins eina mikla guðs getur varla haldist við í hjörtunum frá kyni til kyns nema henni sé sí- felt opinberlega lýst, frætt um liana og hún dásömuð eftir mætti. Trúargróður hjartans smávisnar og kafn- ar, fái hann ekki að vaxa upp í sólskin fegurðar og listaathafna manndómsins, því að: »Lifandi guð í þíns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.