Lindin - 01.01.1938, Síða 17
L I N D I N
r>
lífi voru og einstaklingum þess í nútíð og framtíð.
— Drottinn vor og frelsari, Jesús Kristur, lagði læri-
sveinum sínum ríkt á hjarta samfélagið við sig og
föðurinn himneska í krafti og einingu heilags anda,
og það er ljóst, að þeir fundu strax hlessun og unað
þessa hræðralags og harnarétts. .Svo segir frá í Postula-
sögunni um hið fyrsta tímabil eftir hvítasunnu-við-
hurðinn mikla: »Og þeir héldu sér stöðuglega við
kenningu postulanna og samfélagið og brotningu
hrauðsins og bænirnar«. Og aftur: »0g daglega héldu
þeir sér með einum og sama huga stöðugt í helgi-
dóminum... og lofuðu guð og liöfðu vinsældir al'
öllum lýð«. Og strax, er ríkisvaldið leyfði, tóku
kristnir menn að byggja sérstök guðsþjónustulnis, til
þess sem bræður og systur að hafa þar andlegt sam-
félag við guð og dýrka hann af hjarta. Helgidaginn,
sjöunda hvern dag hins líðandi tíma, höfðu þeir frá
heigidómi guðstrúar þjóðarinnar, sem frelsarinn fædd-
ist og lifði og starfaði hjá. Og þeim degi varð fest
hið sérstaka guðsdýrkunarstarf, eða jafngildi þess,
fram yfir öll önnur dagleg slörf. Pessi guðsdýrkunar-
háttur fylgdi svo stöðugt útbreiðslu kristindómsins.
Allstaðar þar, sem hann festi rætur, voru kirkjur
reistar. Svo heíir það verið til þessara tíma.
Mun nú ekki þetta hafa haldisl við af því, að
menn reyndu og fundu, að hið heilaga málefni naúl
í því eðlis síns og áhrifa, hélt trúarbræðrunum og
systrunum í kærleikssamfélagi og hvatti lil verka
samboðinna því? Yér gelum gert okkur nokkra grein
fýfir því á þessa leið:
Vegsemd hins eina mikla guðs getur varla haldist
við í hjörtunum frá kyni til kyns nema henni sé sí-
felt opinberlega lýst, frætt um liana og hún dásömuð
eftir mætti. Trúargróður hjartans smávisnar og kafn-
ar, fái hann ekki að vaxa upp í sólskin fegurðar og
listaathafna manndómsins, því að: »Lifandi guð í þíns