Lindin - 01.01.1938, Side 19

Lindin - 01.01.1938, Side 19
L I N D I N 17 og ég hefi elskað yður«. Söngur, bæn og sakramenti er nú hér lífsins brauð samfara svalalind guðs heilögu orða. Endurnærður f anda gengur svo hluttakandinn úr húsi drottins, og eftir hvíld og hugsvölun helgi- dagsins gengur hann að köllunarstarfi virku dagana, viðkvæmari fyrir guðs vilja og glaður í von og trausti til hans. En heimsandinn er líkur því, sem áður var; verkanir hans enn líkar, og sá, er verður fyrir þeim, verður á ný að koma í helgidóm guðs til eiidur- lífgunar. Nú hefir verið reynt að lýsa verkefni og áhrifum guðsþjónustunnar í kirkjunni. Auðvitað nær hún ekki allstaðar þessari hugsjón og getur jafnvel orðið mis- brúkuð eins og allt annað gott. En samt sem áður hafa áhrif guðs anda gegnum hana orðið svo mikil og blessunarrík, að hún má með engu móti missast, nema annað komi jafngilt í hennar stað til sömu verkana; en hvað ætti það að vera? Iteyndar heyrði ég, fyrst er fráhvarfið frá kirkjuguðsþjónustunni tók að hæra á sér, lekið svo til orða: »Eg hefi nóg af góðum guðsorðabókum heima; þarf ekki að sækja þessháttar í kirkju«. En hvernig hefir farið? Heim- ilisguðsþjónustan eftir góðu guðsorðabókunum, sem óneitanlega eru rnargar til, fallið niður á eftir kirkju- sókninni. Takið húslestrana almennt upp aftur og vand- ið til, að allt heimilisfólkið hlýði á þá og njóti næðis á meðan, þá mun lifna yfir kirkjusókninni aftur. — Aftur segja aðrir: »Maður þarf ekki að fara til kirkju til þess að nálgast guð. Er ekki »guð allstaðar ná- lægur, getur ávalt hjálpað og hegnt, lífgað og deytt«, segir biblían«. Jú, vissulega svo, en hins vegar er að gæta, að vér, fráhverfir menn, erum ekki alltaf né allstaðar jafn meðtækilegir fyrir nálægð guðs og áhrifa anda hans, hefir verið minnst á það hér að framan — og máske verður vikið að því aftur — hvernig kirkju- gangan bætir úr því. Eg vil ekki gcra lítið úr þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.