Lindin - 01.01.1938, Síða 20

Lindin - 01.01.1938, Síða 20
18 L I N D I N vitnisburðum um hátign guðs, sem náttúran um- hverfis oss oft veitir, né úr guðsdýrkun ástúðlegs heimilislífs, en hvorttveggja þetta er þó æðimiklum misfellum undirorpið, meðan helgidómshúsið bíður eftir að faðma söfnuð guðs og veita honum friðsælt næði að Iialla sér að brjósti Jesú. — Meiri vanda veldur það, að þeir munu nokkrir, sem lítið eða ekki finna til þeirra verkana, sem minnst var. Þeir segja í hálfgerðu vonleysi: »Það er ekki til neins fyrir mig að fara í kirkju«. — Mætti ég ráðleggja þessum, |)á bið ég þá fyrst að minnast þess, að gimsteinn hefir sitl eðlisgildi, þótt hann sé hulinn mold. Allt verður að reyna, sem við á, til þess að finna hann. Mikið var gefið fyrir perluna fundnu í líkingu Jesú. Enn eru of mörgum huldar dýrmætar guðsríkis-perlur. — Fyrir nokkrum lugum ára var ungur bóndi. Vor eitt atvikaðist það svo, að hann fór til kirkju þrjá sunnu- daga í röð. Heimkominn hinn síðasta sagði hann við konuna sína: »Nú finn ég, að bezt er að fara sem oftast í kirkju«. Upp frá því gerðist liann kirkjuræk- inn, en annað breyttist líka. Hann varð hluttekning- arsamur í félagslífi safnaðar síns og sveitar, og hver- velna lil gagns og blessunar. — Komið sem oftast til kirkju, þótt lítill finnist árangur í fyrstu. Takið inni- lega þátt í guðsþjónustunni með bæn og — ef unnt er — söng. Vona ég þá, að bráðum renni upp nýtt ljós. Það er áreiðanlegt, að kristindómslíf vort, og þá líka þjóðlíf, missir mikils við að afnema meira eða minna guðsþjónustur í kirkjum vorum. Þess sjást þegar glögg merki bæði í landi voru og eigi síður annarstaðar. Hver, sem eyru hefir, heyrir nú sárar stunur álfu vorrar og fleiri landa undir oki heims- nautna og harðsvíraðrar drottnunargirni. Eigingirni og ásælni er að sleppa allri takmörkun. Þegar plága kemur upp, finna menn orsakir hjá því, sem sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.