Lindin - 01.01.1938, Page 24
L I N I) I N
22
Prófessor
Sigurður P. Sívertsen.
In memorian.
Ilinn 9. febrúar þ. á. lézt hann. Einn hinn bezti
sonur íslenzkrar kristni og kirkju.
Æfiferill bans verður ekki rakinn hér. Þess gerist
ekki þörf. Nýlega befir verið allmikið um störf hans
í þágu kirkjunn'ar ritað í ýmsum blöðum og tíma-
ritum landsins, og þá sérstaklega Kirkjuritinu, sem
út kom í marzmánuði. Og svo var hann svo kunnur
íslenzku þjóðinni fyrir bið ágæta starf sitt, að flestum
er í fersku minni.
Yið fráfall lians rifjast upp í buga okkar, sem
þekktum bann, margar góðar og fagrar minningar.
Það er svo undursamlega bjart um minningu hans.
Ilann var óvenju trúarsterkur maður. Og frá trú hans
stafaði mikil birta um alla, sem umgengust hann.
Kvöldin, sem vér nemendur hans í Guðfræðideild
Háskólans áttum heima bjá honum, eru oss áreiðan-
lega öllum ógleymanleg. Hann var þar liinn hógværi
leiðtogi, örláti gestgjafi og elskulegi vinur. Hann
þráði að vera nemöndum sínum vinur og ráðgjafi.
Hann var með afbrigðum samvizkusamur kennari.
Las og kynnti sér nýjungar í fræðigrein sinni undir
hverja einustu kennslustund.
Hann unni al' alhug kirkju íslands. Oskir hans
bnigu allar að því, að lifa og starfa fyrir hana. Þar
var bugurinn fleslum stundum er óbætt að segja.
Hann var maður bænarinnar. Þegar kraftar hans
voru að þrotum komnir og hann l>eið þeirrar stund-
ar, er tiann fengi að hverfa lieim í nýia veröld, bað