Lindin - 01.01.1938, Qupperneq 25
L I N I) I N
23
hann guð fyrir kirkjunni, starfi preslanna, fyrir vinum
sínum öllum, en óvin átti hann engan.
I síðasla skifti er ég heimsótti hann, lél hann
það oft í ljós, að dásamlegt yrði að fá að hverfa
héðan og l’á ný lækifæri lil að starl'a, »því ég tn'ii
því ekki, að neitt atvihnuleysi sé fvrir handan«, sagði
hann og brosti við.
Hann talaði margt um það hvað breytingin mundi
verða góð og fögur. En hann gleymdi ekki að hugsa
um þau málin, sem hann hafði unnað heitast hér á
jörðu, og samstarfsménn sína, þá er eftir áttu að
verða. Hann sagðist biðja guð þess, að vera með öll-
um lærisveinum sínum, sem nú væru orðnir prestar,
margir hverjir, og óska þess og vona, að þeir yrðu
hugsjónum sínum, starfi sínu og umfram allt Kfisti
trúir.
Hann er farinn »fús að kanna nýjar strendur«.
Hann vissi, að honum var það betra að fara héðan
og vera með Kristi.
En kirkjan, hin andlega móðir hans, grælur ást-
fólginn son.
Sigurgeir Sigurðsson.
Hin tQndu Ijóð.
»Sjá, allt er lál«, — svo kvað hin kalda speki,
»og kærleikur og vizka er aðeins nöfn,
og líf hvers manns er líkl og skip á reki
um lagardjúp og finnur aldrei höfn«.
Hin vitra slanga varði grýlur sínar;
ég vissi ei fyr en seinna að hún laug!