Lindin - 01.01.1938, Page 31

Lindin - 01.01.1938, Page 31
L I N D 1 N 29 hefði verið til. Mér þykir ekki ólíklegl, að sumir hinna fegurstu sálma sr. Matthíasar séu einmitt til orðnir fyrir kynni hans af guðfræðilegum efnum og fyrir margvíslega reynslu og þýðingarmikla í piests- starfi í hálfan þriðja tug ára. Hann er þjónandi prestur í þrem prestaköllum, lvjalarnesþingum, Odda á Rangárvöllum og Akureyri, en gegnir þess í milli öðrum störfum mjög þýðingar- miklum, eins og t. d. ritstjórn leiðandi þjóðmála- blaðs, um full 5 ár. Frá þeim árum, sem hann var ritstjóri, væri margl merkilegt um hann að segja. Hann sýnir alþjóð, eins og hann gerir að vísu einnig í mörgum kvæðum sínum og sálmum, hve réttsýnn og friðelskandi hann var. Hoiium var iðulega legið á hálsi fyrir það hve lítill liardagamaður hann var, og honum var borið það á brýn, að hann væri hvergi heill, liefði enga sjálfstæða skoðun eða bindi sig við neina sérstaka stefnu, hvorki í s'tjórnmálum né heldur í trúarefnum. Það mun satt vera, að hann hafi ekki fylgt neinni ákveðinni stefnu í blindni, en ég tel honum það fremur lil lofs en lasts. Eins og hann leit á mál- in og tók þeim, var það fremur þroska- en van- þroska-merki. Hann lét aldrei hinda sig tjóðurbandi vanans eða hins hlinda flokksfylgis. Til þess var hann of víðsýnn maður og frjáls í hugsun. Eins og að líkum lætur um slíkan gáfumann. og skáld, sem sr. Matthías var, var hann mjög tilfinn- inganæmur og örgeðja, enda þótt hann kynni að stilla skap sitt á mannamótum. Hann gat orðið hrif- inn eins og barn, stundum af litlu einu. Sál hans var eins og hin viðkvæmasta harpa. Ef við hana er kom- ið, þá gefur hún hljóð. Einkum var hann opinn l'yrir öllu því, sem fól í sér fegurð eða sannleika. Hann hlustaði gjarna á mál manna með stilling og eins andstæðinga sinna, ef rök væru fram borin, og mat
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.