Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 38

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 38
36 L I N D I N Hallgrími hefði ekki getizt að skoðunum sr. Matthí- asar á sumum atriðum trúarinnar. Kjarninn er hinn sami. Sálin í hjartatrú beggja ein og hin sama — hin barnslega tilbeiðsla og lotn- ing fvrir guði sem skapara og verndara allra hluta. Tilíinning fyrir mannsins eigin smæð, en mikilleik Drottins og dýrð. Umbúðirnar eru hinar ólíkustu. Sr. Malthías er frjálstrúarmaður, sannur fríþenkjari, og að sjálfs hans sögn, er trú hans í sérstökum efnum oft á hinu mesta reiki. Hann á í harðri baráttu við sjálfan sig um ýms efni trúarinnar, — fær einskonar »köst«, eins og hann sjálfur segir, og á í sárum efasemdum og and- legu stríði. Hann, sem iðulega var í siglingum og umgekkst þá helztu skáld og menntamenn í hverju því landi, er hann ferðaðist um, og stóð auk þess í bréfaskift- um við lærdómsmenn út um allan heim, hlaut að kynnast ýmsum stefnum jafnt í trúarefnum, vísind- um og skáldskap, og þau kynni höfðu auðvitað sín áhrif á hans viðkvæmu sál og sína miklu þýðingu fyrir sjálfan hann og íslenzku þjóðina alla. Á ferðum sínum með lengri eða skemmri dvöl í Englandi, verður hann gagntekinn af guðfræðistefnu, sem gáfaður maður, dr. Channing að nafni, hoðar um þær mundir. Stefna hans er frjálsari miklu og rýmri en trúarstefna sú, sem hér ríkti þá og flestir munu hafa boðað. Það er gamli tíminn og hinn nýi, sem eigast við. Barnatrúin, hinn heimafengni arfur, og trú hins víð- sýna, menntaða heimshorgara heyja stríð um sál hans. Hvorutveggi heflr mikið til síns ágætis, en geta báðir ráðið? Verður ekki önnurhvor að víkja? Hvað á sr. Malthías að gera? Kasta öllu hinu gamla og ganga nýja tímanum á hönd? Hann gerir það, sem hinn gáfaði og víðsýni maður hlýtur jafnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.