Lindin - 01.01.1938, Síða 45

Lindin - 01.01.1938, Síða 45
43 L I N D I N Hin innblásnu kvæði Matthíasar, bæði veraldlegs efnis og andiegSj jafnt þýdd sem frumsamin, eru svo mörg, að enginn kostur er að minnast nema fárra einna í stuttri tímaritsgrein. Þekktustu sálmar hans, þýddir, munu vera: »(), þá náð að eiga Jesúm«, sem hvert barn á landinu kann, og »Hve sæl, ó, hve sæl er hve leikandi lund« og »0, blessuð stund«, sem háðir hafa ldjómað sem hinsta kveðja yfir líkbörum ungra og gam- alla nú um áratugi, að ógleymdum konungi allra hans þýddu sálma, lofsöngnum fagra: »Hærra minn guð til þín«, sem frá þeim degi, er hann, árið 1912, hljómaði yfir öldum Allantshafs sem hinsta kveðja til hinna 1500 drukknandi manna og kvenna, er huifu þá í djúpið með risaskipinu Titanic, hefir veitt þúsundum syrgjandi hjartna huggun og frið á sárustu harmastundum. I sálmi þeim eins og íleiri sálmaþýðingum sínum birtist Matthías allur. Hann yrkir sálminn að nýju og legg- ur sál sína 'alla inn í orð hans og anda og gerir hann þar með að játningu og bæn hvers þess ein- slaklings, er eitt sinn heyrir hann. Eins og öll mikilmenni sögunnar skildi sr. Matthías samtíðarmenn sína. Og hann fann til með þeim, er liðu andlega og líkamlega. En eins og hinir fornu sjáendur ísraels, gaf hann ekki aðeins samtíð sinni fjársjóðu, sem eru gulli dýrri. Gjöf hans hrúar alda- hafið. Hún er sá arfur, sem hverfandi kynslóð er hrósunarefni að gefa hinni næstu. Slíkan arf láta þeir einir af hendi, sem eru beztir synir fósturjarðar sinnar. Því munu þeir seint gleymast íslenzkri þjóð sr. Matt- hías og sr. Hallgrímur Pétursson. Sr. Matthíasar mun víða minnst verða með hlý- hug og virðing nú á þessu ári af þeim, er íslenzkt mál mæla. Ein öld er liðin síðan sveinninn fátæki í Skógum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.