Lindin - 01.01.1938, Page 46
L I N D I N
44
fæddist. Og þjóðin minnist hans nú sem lietju- oo
trúar-skálds síns. Sjólfur er hann horíinn oss sjónum,
en andi hans lifir í ljóðum hans og sálmum.
. Á meðan íslenzkl mál heyrist mælt, þá er og
og verður þetta trúarjátning hans:
»Vér sjáum, hvar sumar rennur
með sól yfir dauðans haf,
og lyftir í eilífan aldingarð
því öllu, sem drottinn gaf«.
Patreksfirði í nóv. 1935.
Einctr Slurlaugsson.
Ég krQp.
Kg krýp því veldi kærleikans,
sem kyssir líf úr steinum,
og hrífur hug og hjarta manns
úr heimsins rökkur leynum.
Ég veit að guð er eilíf ást,
sem allt í faðm sirin vefur,
sem engum særðum anda brást,
en öllum fyrirgefur.
Eg veit að guð er grunnlaus ást,
sem getur læknað alla,
sem gleði þrá, en gráta’ og þjást,
sem ganga vilja, en falla.