Lindin - 01.01.1938, Page 50

Lindin - 01.01.1938, Page 50
48 L I N 1) I N eru ekkert betri en önnur víti, og að baki þeim er fáviska engu síður en að baki öðrum vítum. Svo mikil getur fáviskan orðið, að ég held ef til vill, að ég sé að gera mitt besta og hið eina rétta, þegar ég er að leggja á mig þyngstu og óþjálustu hlekkina. Annars er oft dálítið gaman, en um leið einkenni- legt, að athuga ósamræmi það og skort á rökréttri bugsun, sem einkennir stundum afstöðu vandlæting- arsamra manna til meðbræðra sinna. Enginn er t. d. svo forhertur vandlætari eða dómari, að hann vilji lála börn l)era fulla ábyrgð orða sinna eða gjörða, og það af þeirri einföldu ástæðu, að hann telur að barn- ið skorti skilning og þroska til þess að meta rétt, hvað við á og best fer og hyggilegast er í hverju ein- stöku tilfelli. En þó getur þessi sami maður ekki látið sér skiljast, að í raun og veru sé það allaf hið sama, er sé dýpsta orsök allra yfirsjóna mannkyns- ins, sem sé fáviska eða andlegur vanþroski, er á ræt- ur sínar í takmarkaðri reynslu eða jafnvel reynslu- leysi. Iiví að afsaka litlu börnin en synja stóru börn- unum um allar afsakanir. Nú er þess og að gæta í þessu sambandi, að eftir því sem maðurinn eldist, vaxa venjulega viðfangsefni hans og verða margbrotn- ari og flóknari. Og um leið glatast oft himnaríki barns- ins, sem fólgið er meðal annars í áhyggjuleysi og draumum og vonum, sem lífið hefir ennþá ekki farið sínum hörðu höndum um .. . í daglegu- tali er stundum talað um að setja sig í »annara spor«, og er þá kveðið svo að orði, að ef menn geri það, hljóti þeir að verða vægari í dómum. Já, það er áreiðanlega ekki of mikið sagt, að menn yrðu vægari í dómum, ef þeim tækist að setja sig í annara spor. En ég er ekki alveg viss um, að jafnvel þeim, sem tala um að setja sig í annara spor, sé fyllilega ljóst, hvað í þeim orðum felst. Hvað felst þá í því að setja sig í annara spor? Hvorki meira né
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.