Lindin - 01.01.1938, Page 53

Lindin - 01.01.1938, Page 53
L I N D í N 51 besta fólkið, sem að öllum jafnaði væri dómharð- ast. Það er mjög eðlilegt að svo sé. Verulega góður maður er æfinlega ríkur af einingartilfinningu. Hann samkennir sig öðrum, setur sig í annara spor og öðlast þann veg hinn rétta skilning á öðrum mönnum og hinum mismunandi og ólíku afsiöðum þeirra og viðhorfum. En þess konar maður veit líka, að inst inni eru merinirnir undarlega líkir. Sams- konar meginöfl ráða mestu í sálarlífi alls fjölda manna, sömu ástríður, sömu hvatir, sömu eða skyldar hug- myndir og hugmyndasamhönd. Munurinn er lang- mesl í því fólginn, hvernig mönnum teksl að fara með þessa frumkrafta, sem hreyfa vitundarlífið og eru atlvakar óteljandi athafna. Er í raun og veru mikill munur á manni, sem langar að vinna ilt verk og á liinum, sem vinnur j>að? Munurinn þarf ekki að vera annar en sá, að hinn síðarnefndi vinnur verk- ið, lærir al' því og vitkast og hatnar, en hinn á eftir að vinna verkið og verður lengur á leiðinni til aukins vits og þroska. Þegar Jesús Ivristur sagði: »Hver, sem lítur konu girndarauga, hefir þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu«, þá var liann aðeins að lienda oss á þann mikilvæga sannleika, að enginn er sak- laus af því, sem illt er talið, meðan hann kennir löngunar eftir því. Ur því að ég er farinn að minnast á Jesúm Krist, kemst ég ekki hjá því að vekja alveg sérstaka athygli yðar á því, hve óvenjulega mildur hann var í dómum. Nægir aðeins að minna á fram- komu hans gagnvart hórseku konunni, sem hræsn- arar samtíðar hans vildu grýta. Orð hans við það tækifæri: »Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum«, — þessi undursamlegu orð, sem eru ó- dauðleg eins og sígilt listaverk, ættu að vera rituð logaletri í hjarta hvers einasta kristins manns. Það var aðeins eitt, sem Jesús virðist hafa dæmt hart: Það var hræsnin. Og eftirtektarvert er það, að hann 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.